Fékk menningarsjokk í Kína 5. október 2010 15:45 Fegurðardrottningin Sylvía Briem Friðjóns er nýkomin heim frá Kína þar sem hún tók þátt í keppni sem ber yfirskriftina Miss Tourism. 87 stúlkur frá öllu heimsálfum tóku þátt en það var ungfrú Suður Kórea sem bar sigur úr bítum. „Við ferðuðumst meirihlutann af tímanum. Við skiptum til að mynda um hótel átta eða níu sinnum á þessum þremur vikum sem við vorum í Kína," sagði Sylvía spurð út í ævintýrið. „Miss Tourism er fegurðarsamkeppni svipuð og ungfrú Ísland hérna heima þar sem við komum fram á sýiningum og þess háttar. Áhersla var lögð á framkomu, hegðun og útlit," sagði Sylvía. „Mér gekk rosalega vel en það voru Asíu löndin sem enduðu í toppsætunum. Ég var ekki eins stressuð og þegar ég tók þátt hérna heima í ungfrú Reykjavík og ungfrú Ísland því þarna þekkti ég engan." „Það sem stendur uppúr er hvað ég eignaðist margar góðar vinkonur og fékk að sjá æðislega staði. Ég fékk menningarsjokk því ég hélt að Kína væri svo háþróað land. Fólk er illa upplýst. Sumir höfðu aldrei séð stelpur með blá augu en mikið er ég þakklát fyrir að búa á Íslandi þrátt fyrir ástandið eins og það er í dag. Ég er stoltur Íslendingur. Það kom mér ánægjulega á óvart hvað fólk vissi mikið um Ísland." Mælir þú með því að stúlkur fari erlendis í keppnir eins og Miss Tourism? „Já ég mæli eindregið með því að þær fari erlendis til að upplifa eitthvað nýtt, kynnast fólki og sjá heiminn," svarar Sylvía. Sylvía starfar í dag hjá Ölgerðinni þar sem hún selur L'Oreal, Maybelline og Oroblu. Meðfylgjandi má sjá myndir sem Sylvía tók í Kína. Skroll-Lífið Mest lesið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Fegurðardrottningin Sylvía Briem Friðjóns er nýkomin heim frá Kína þar sem hún tók þátt í keppni sem ber yfirskriftina Miss Tourism. 87 stúlkur frá öllu heimsálfum tóku þátt en það var ungfrú Suður Kórea sem bar sigur úr bítum. „Við ferðuðumst meirihlutann af tímanum. Við skiptum til að mynda um hótel átta eða níu sinnum á þessum þremur vikum sem við vorum í Kína," sagði Sylvía spurð út í ævintýrið. „Miss Tourism er fegurðarsamkeppni svipuð og ungfrú Ísland hérna heima þar sem við komum fram á sýiningum og þess háttar. Áhersla var lögð á framkomu, hegðun og útlit," sagði Sylvía. „Mér gekk rosalega vel en það voru Asíu löndin sem enduðu í toppsætunum. Ég var ekki eins stressuð og þegar ég tók þátt hérna heima í ungfrú Reykjavík og ungfrú Ísland því þarna þekkti ég engan." „Það sem stendur uppúr er hvað ég eignaðist margar góðar vinkonur og fékk að sjá æðislega staði. Ég fékk menningarsjokk því ég hélt að Kína væri svo háþróað land. Fólk er illa upplýst. Sumir höfðu aldrei séð stelpur með blá augu en mikið er ég þakklát fyrir að búa á Íslandi þrátt fyrir ástandið eins og það er í dag. Ég er stoltur Íslendingur. Það kom mér ánægjulega á óvart hvað fólk vissi mikið um Ísland." Mælir þú með því að stúlkur fari erlendis í keppnir eins og Miss Tourism? „Já ég mæli eindregið með því að þær fari erlendis til að upplifa eitthvað nýtt, kynnast fólki og sjá heiminn," svarar Sylvía. Sylvía starfar í dag hjá Ölgerðinni þar sem hún selur L'Oreal, Maybelline og Oroblu. Meðfylgjandi má sjá myndir sem Sylvía tók í Kína.
Skroll-Lífið Mest lesið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira