Íran hótar að sniðganga Ólympíuleikana í Lundúnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. febrúar 2011 23:45 Merkið "umdeilda“. Nordic Photos / AFP Ólympíunefnd Írans hefur hótað því að hún muni sniðganga Ólympíuleikana í Lundúnum á næsta ári nema að merki keppninnar verði breytt. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd er merkið við fyrstu sýn saklaust. Merkið á að takna árið 2012 en í því er heiti borgarnnar sem heldur leikana sem og Ólympíuhringirnir. Íranar vilja hins vegar meina að það megi lesa úr merkinu orðið Zion, heitis sem vísar til Jerúsalems, höfuðborgar Ísraels. Íranar eru svarnir óvinir Ísraela. Íranar segja að merkið geri upp á milli kynþátta og það líða þeir ekki. „Merkið táknar einfaldlega árið 2012 og ekkert annað," sagði talskona leikanna í Lundúnum. „Það var fyrst kynnt árið 2007 og kemur okkur á óvart að þessari kvörtun hafi verið komið á framfæri fyrst nú." Formaður Ólympíunefndar Írans hefur sent formlega kvörtun til Jacques Robbe, forseta Alþjóða Ólympíunefndarinnar, og hótað því að Íranar muni ekki senda íþróttamenn til keppni á leikunum verði merkinu ekki breytt. Erlendar Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sjá meira
Ólympíunefnd Írans hefur hótað því að hún muni sniðganga Ólympíuleikana í Lundúnum á næsta ári nema að merki keppninnar verði breytt. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd er merkið við fyrstu sýn saklaust. Merkið á að takna árið 2012 en í því er heiti borgarnnar sem heldur leikana sem og Ólympíuhringirnir. Íranar vilja hins vegar meina að það megi lesa úr merkinu orðið Zion, heitis sem vísar til Jerúsalems, höfuðborgar Ísraels. Íranar eru svarnir óvinir Ísraela. Íranar segja að merkið geri upp á milli kynþátta og það líða þeir ekki. „Merkið táknar einfaldlega árið 2012 og ekkert annað," sagði talskona leikanna í Lundúnum. „Það var fyrst kynnt árið 2007 og kemur okkur á óvart að þessari kvörtun hafi verið komið á framfæri fyrst nú." Formaður Ólympíunefndar Írans hefur sent formlega kvörtun til Jacques Robbe, forseta Alþjóða Ólympíunefndarinnar, og hótað því að Íranar muni ekki senda íþróttamenn til keppni á leikunum verði merkinu ekki breytt.
Erlendar Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni