Aðalheiður og Magnús Íslandsmeistarar í kata Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2011 06:00 Sigurvegarar í einstaklingsflokkunum, þau Magnús Kr. Eyjólfsson og Aðalheiður Rósa Harðardóttir. Mynd/Karatesamband Íslands Aðalheiður Rósa Harðardóttir frá Akranesi og Magnús Kr. Eyjólfsson úr Breiðabliki tryggðu sér Íslandsmeistaratitla í karla og kvennaflokki á Íslandsmeistaramóti í kata fullorðinna sem fór fram í íþróttahúsi Seljaskóla í gær. Besta afrek mótsins vann Aðalheiður Rósa Harðardóttir frá Akranesi sem varð tvöfaldur Íslandsmeistari í kata. Aðalheiður vann einstaklingsflokkinn eftir góða baráttu við Svönu Kötlu Þorsteinsdóttur frá Breiðablik, Aðalheiður vann svo einnig hópkata með félögum sínum Dagnýju og Valgerði. Í karlaflokki varð Magnús Kr. Eyjólfsson, Breiðablik, Íslandsmeistari eftir góða rimmu við Kristján Helga Carrasco, Víking. Í hópkata karla unnu svo ungu strákarnir frá Breiðablik þeir Birkir, Davíð og Heiðar en þess má geta að þeir eru yngstu einstaklingarnir til að vinna hópkata á fullorðinsmóti enda bara 16 og 17 ára gamlir. Þegar heildarstigin voru reiknuð saman þá stóð Breiðablik uppi sem sigurvegari félaga og er því Íslandsmeistari félaga í kata karla með 17 stig. Úrslitin á Íslandsmeistaramótinu í Kata 2011Kata karla: 1. Magnús Kr. Eyjólfsson, Breiðablik 2. Kristján Helgi Carrasco, Víking 3. Heiðar Benediktsson, Breiðablik 3. Elías Snorrason, KFRKata kvenna: 1. Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Akranes 2. Svana Katla Þorsteinsdóttir, Breiðablik 3. Dagný Björk Egilsdóttir, Akranes 3. Kristín Magnúsdóttir, BreiðablikHópkata karla: 1. Breiðablik, Birkir Indriðason, Davíð Freyr Guðjónsson, Heiðar Benediktsson 2. Haukar, Kristján Ó. Davíðsson, Guðbjartur Ísak Ásgeirsson, Pálmar Dan Einarsson 3. KFR, Elías Snorrason, Sverrir Magnússon, Sindri JónssonHópkata kvenna: 1. Akranes, Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Dagný Björk Egilsdóttir, Valgerður Elsa Jóhannsdóttir 2. Breiðablik, Svana Katla Þorsteinsdóttir, Kristín Magnúsdóttir, Björg Jónsdóttir 3. KFR, Ingibjörg Halldórsdóttir, Brynja Halldórsdóttir, Guðrún SævarsdóttirHeildarstig félaga: Breiðablik 17 stig Akranes 10 stig KFR 5 stig Haukar 4 stig Víkingur 2 stig Innlendar Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sjá meira
Aðalheiður Rósa Harðardóttir frá Akranesi og Magnús Kr. Eyjólfsson úr Breiðabliki tryggðu sér Íslandsmeistaratitla í karla og kvennaflokki á Íslandsmeistaramóti í kata fullorðinna sem fór fram í íþróttahúsi Seljaskóla í gær. Besta afrek mótsins vann Aðalheiður Rósa Harðardóttir frá Akranesi sem varð tvöfaldur Íslandsmeistari í kata. Aðalheiður vann einstaklingsflokkinn eftir góða baráttu við Svönu Kötlu Þorsteinsdóttur frá Breiðablik, Aðalheiður vann svo einnig hópkata með félögum sínum Dagnýju og Valgerði. Í karlaflokki varð Magnús Kr. Eyjólfsson, Breiðablik, Íslandsmeistari eftir góða rimmu við Kristján Helga Carrasco, Víking. Í hópkata karla unnu svo ungu strákarnir frá Breiðablik þeir Birkir, Davíð og Heiðar en þess má geta að þeir eru yngstu einstaklingarnir til að vinna hópkata á fullorðinsmóti enda bara 16 og 17 ára gamlir. Þegar heildarstigin voru reiknuð saman þá stóð Breiðablik uppi sem sigurvegari félaga og er því Íslandsmeistari félaga í kata karla með 17 stig. Úrslitin á Íslandsmeistaramótinu í Kata 2011Kata karla: 1. Magnús Kr. Eyjólfsson, Breiðablik 2. Kristján Helgi Carrasco, Víking 3. Heiðar Benediktsson, Breiðablik 3. Elías Snorrason, KFRKata kvenna: 1. Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Akranes 2. Svana Katla Þorsteinsdóttir, Breiðablik 3. Dagný Björk Egilsdóttir, Akranes 3. Kristín Magnúsdóttir, BreiðablikHópkata karla: 1. Breiðablik, Birkir Indriðason, Davíð Freyr Guðjónsson, Heiðar Benediktsson 2. Haukar, Kristján Ó. Davíðsson, Guðbjartur Ísak Ásgeirsson, Pálmar Dan Einarsson 3. KFR, Elías Snorrason, Sverrir Magnússon, Sindri JónssonHópkata kvenna: 1. Akranes, Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Dagný Björk Egilsdóttir, Valgerður Elsa Jóhannsdóttir 2. Breiðablik, Svana Katla Þorsteinsdóttir, Kristín Magnúsdóttir, Björg Jónsdóttir 3. KFR, Ingibjörg Halldórsdóttir, Brynja Halldórsdóttir, Guðrún SævarsdóttirHeildarstig félaga: Breiðablik 17 stig Akranes 10 stig KFR 5 stig Haukar 4 stig Víkingur 2 stig
Innlendar Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sjá meira