Margrét Kara: Þetta gerðist í einhverju bræðikasti í hita leiksins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2011 18:45 Margrét Kara Sturludóttir, leikmaður KR, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni, íþróttafréttamanni á Stöð 2 þar sem þau ræddu leikbann Margrétar Köru en hún var dæmd í tveggja leikja bann fyrir að slá til Haukastelpunnar Maríu Lindar Sigurðardóttur í leik Hauka og KR fyrir rúmri viku. Margrét Kara, sem var valin í úrvalslið seinni hluta Iceland Express deildar kvenna í dag, mun missa af tveimur fyrstu leikjum KR og Keflavíkur í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Það má sjá viðtal Gaupa við hana með því að smella hér fyrir ofan. „Mér finnst það ofboðslega leiðinlegt að fá ekki að vera með sérstaklega fyrir KR og liðsfélagana mína," sagði Margrét Kara sem vildi ekki tjá sig um réttmæti leikbannsins. „Ég er ekki í aðstöðu til þess að fara dæma um það hvort dómurinn sér réttur, of vægur eða of strangur. Mér finnst þetta ofboðslega leitt en við þurfum bara að vinna okkur út úr þessu sem lið," segir Margrét Kara. „Ég er ekki búin að sjá þetta myndband en ég viðurkenni alveg að ég sló til hennar og braut illa af mér," viðurkenndi Margrét Kara en hún sagðist ekkert vita af því að María Lind hafi kært hana til lögreglunnar. Hún segist ekki hafa gert svona áður. „Það er ekki minn tilgangur í körfubolta að slá til annarra leikmanna því ég reyni að spila eftir minni bestu getu og ná árangri með liðinu mínu," segir Margrét Kara. „Ég gerði þetta ekki viljandi og mér fannst of strangt tekið til orða í lýsingu dómara á atvikinu. Ég var aldrei að ráðast á hana eða eitthvað svoleiðis og ég sé mikið eftir þessu. Þetta gerðist í einhverju bræðikasti í hita leiksins og annað eins hefur nú skeð," sagði Margrét Kara. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Margrét Kara Sturludóttir, leikmaður KR, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni, íþróttafréttamanni á Stöð 2 þar sem þau ræddu leikbann Margrétar Köru en hún var dæmd í tveggja leikja bann fyrir að slá til Haukastelpunnar Maríu Lindar Sigurðardóttur í leik Hauka og KR fyrir rúmri viku. Margrét Kara, sem var valin í úrvalslið seinni hluta Iceland Express deildar kvenna í dag, mun missa af tveimur fyrstu leikjum KR og Keflavíkur í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Það má sjá viðtal Gaupa við hana með því að smella hér fyrir ofan. „Mér finnst það ofboðslega leiðinlegt að fá ekki að vera með sérstaklega fyrir KR og liðsfélagana mína," sagði Margrét Kara sem vildi ekki tjá sig um réttmæti leikbannsins. „Ég er ekki í aðstöðu til þess að fara dæma um það hvort dómurinn sér réttur, of vægur eða of strangur. Mér finnst þetta ofboðslega leitt en við þurfum bara að vinna okkur út úr þessu sem lið," segir Margrét Kara. „Ég er ekki búin að sjá þetta myndband en ég viðurkenni alveg að ég sló til hennar og braut illa af mér," viðurkenndi Margrét Kara en hún sagðist ekkert vita af því að María Lind hafi kært hana til lögreglunnar. Hún segist ekki hafa gert svona áður. „Það er ekki minn tilgangur í körfubolta að slá til annarra leikmanna því ég reyni að spila eftir minni bestu getu og ná árangri með liðinu mínu," segir Margrét Kara. „Ég gerði þetta ekki viljandi og mér fannst of strangt tekið til orða í lýsingu dómara á atvikinu. Ég var aldrei að ráðast á hana eða eitthvað svoleiðis og ég sé mikið eftir þessu. Þetta gerðist í einhverju bræðikasti í hita leiksins og annað eins hefur nú skeð," sagði Margrét Kara.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira