Hörmulegt ástand í Japan: Að minnsta kosti 1700 látnir 12. mars 2011 18:30 Gríðarlega öflug sprenging varð í kjarnorkuveri í borginni Fukushima í Japan í morgun. Búið er ná til allra íslendinga sem dvelja í landinu. Eyðileggingin á svæðinu er gríðarleg og tala látinna nálgast 1700 manns. Sprenging í kjarnorkuverinu blasti við heimsbyggðinni í kjarnorkuverinu í Fukushima í morgun þegar starfsmenn unnu að viðgerð eftir að kælikerfi versins varð fyrir skemmdum í skjálftanum í gær. Menn höfðu miklar áhyggjur af kjarnorkuverinu og voru starfsmenn að kæla kjarnaofninn með sjó þegar sprenginging varð. Talið er að dælukerfi kjarnorkuversins hafi gefið sig, og það ollið sprengingunni sem var nokkuð öflug. Í kjölfarið sluppu út eiturefni og svæði í 20 kílómetra radíus frá verinu var rýmt. Geislun var hinsvegar minni en menn óttuðust og var neyðarástandi aflýst síðdegis. Íbúar Fukushima voru þó óttaslegnir vegna ástandsins „Ég held að þetta sé í lagi í augnablikinu en ég er samt hræddur um að geislavirknin hafi nú þegar haft áhrif á okkur," segir íbúi á svæðinu við fjölmiðla. Ástandið í smábæ á í Miyagi héraðinu sem varð hvað verst úti vegna flóðbylgjunnar sem hefur ollið gríðarlegri eyðilegginu á svæðinu, var hrikalegt. Bílar flutu um götur og litlar verslanir fylltust af sjó. Eldar hafa kviknað hér og þar í kjölfar skjálftans sem er sá fimmti öflugasti síðustu hundrað árin. Í dag var fórnarlömbum skjálftans komið fyrir á öruggum stöðum og margar fjölskyldur sameinuðust eftir rúmlega 20 klukkustundar aðskilnað. Og þá var fátt annað hægt að gera en að faðma og hugga ástvini sína. Tala látinna fer sífellt hækkandi en talið er að hún nálgist nú 1700 manns. Tæplega tíu þúsund manns sem voru við höfnina í bænum Mínamísanríku er saknað að sögn fréttaritara á svæðinu. Sendiráð Íslands í Japan hefur tekist að ná sambandi við alla þá Íslendinga sem vitað erum á svæðinu og eru þeir allir óhultir. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson sendi í morgun hans hátign Akihito Japanskeisara samúðarkveðjur frá sér og íslensku þjóðinni í morgun. Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Sjá meira
Gríðarlega öflug sprenging varð í kjarnorkuveri í borginni Fukushima í Japan í morgun. Búið er ná til allra íslendinga sem dvelja í landinu. Eyðileggingin á svæðinu er gríðarleg og tala látinna nálgast 1700 manns. Sprenging í kjarnorkuverinu blasti við heimsbyggðinni í kjarnorkuverinu í Fukushima í morgun þegar starfsmenn unnu að viðgerð eftir að kælikerfi versins varð fyrir skemmdum í skjálftanum í gær. Menn höfðu miklar áhyggjur af kjarnorkuverinu og voru starfsmenn að kæla kjarnaofninn með sjó þegar sprenginging varð. Talið er að dælukerfi kjarnorkuversins hafi gefið sig, og það ollið sprengingunni sem var nokkuð öflug. Í kjölfarið sluppu út eiturefni og svæði í 20 kílómetra radíus frá verinu var rýmt. Geislun var hinsvegar minni en menn óttuðust og var neyðarástandi aflýst síðdegis. Íbúar Fukushima voru þó óttaslegnir vegna ástandsins „Ég held að þetta sé í lagi í augnablikinu en ég er samt hræddur um að geislavirknin hafi nú þegar haft áhrif á okkur," segir íbúi á svæðinu við fjölmiðla. Ástandið í smábæ á í Miyagi héraðinu sem varð hvað verst úti vegna flóðbylgjunnar sem hefur ollið gríðarlegri eyðilegginu á svæðinu, var hrikalegt. Bílar flutu um götur og litlar verslanir fylltust af sjó. Eldar hafa kviknað hér og þar í kjölfar skjálftans sem er sá fimmti öflugasti síðustu hundrað árin. Í dag var fórnarlömbum skjálftans komið fyrir á öruggum stöðum og margar fjölskyldur sameinuðust eftir rúmlega 20 klukkustundar aðskilnað. Og þá var fátt annað hægt að gera en að faðma og hugga ástvini sína. Tala látinna fer sífellt hækkandi en talið er að hún nálgist nú 1700 manns. Tæplega tíu þúsund manns sem voru við höfnina í bænum Mínamísanríku er saknað að sögn fréttaritara á svæðinu. Sendiráð Íslands í Japan hefur tekist að ná sambandi við alla þá Íslendinga sem vitað erum á svæðinu og eru þeir allir óhultir. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson sendi í morgun hans hátign Akihito Japanskeisara samúðarkveðjur frá sér og íslensku þjóðinni í morgun.
Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent