Guðmundur: Verðum að vera grimmari en þeir Henry Birgir Gunnarsson í Halle Westfalen skrifar 12. mars 2011 19:00 Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segist fara í leikinn gegn Þýskalandi á morgun til þess að vinna. Hann segir að strákarnir verði að mæta mjög grimmir til leiks. "Ástandið er nokkuð gott. Við vorum að fara yfir varnarleikinn og það gekk ágætlega. Við erum að undirbúa okkur eins vel og við getum," sagði Guðmundur en viðtalið var tekið áður en harmleikurinn með Björgvin Páll gerðist. "Við vitum að þeir mæta grimmir og við verðum að mæta tilbúnir til leiks. Undirbúningurinn er hefðbundinn," sagði Guðmundur sem leggur mikla áherslu á að strákarnir taki frumkvæðið í leiknum. "Það verður að gerast ef við ætlum að vinna þennan leik. Við verðum að vera grimmari en þeir frá byrjun. Þeir eru upp við vegg og því stórhættulegir," sagði Guðmundur en hann mun hafa sérstakar gætur á stórskyttunni Holger Glandorf sem kemur inn í liðið á morgun. "Hann kláraði leikinn gegn okkur á HM og þeir munu reyna að fá hann í gang," sagði Guðmundur. Innlendar Skroll-Íþróttir Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segist fara í leikinn gegn Þýskalandi á morgun til þess að vinna. Hann segir að strákarnir verði að mæta mjög grimmir til leiks. "Ástandið er nokkuð gott. Við vorum að fara yfir varnarleikinn og það gekk ágætlega. Við erum að undirbúa okkur eins vel og við getum," sagði Guðmundur en viðtalið var tekið áður en harmleikurinn með Björgvin Páll gerðist. "Við vitum að þeir mæta grimmir og við verðum að mæta tilbúnir til leiks. Undirbúningurinn er hefðbundinn," sagði Guðmundur sem leggur mikla áherslu á að strákarnir taki frumkvæðið í leiknum. "Það verður að gerast ef við ætlum að vinna þennan leik. Við verðum að vera grimmari en þeir frá byrjun. Þeir eru upp við vegg og því stórhættulegir," sagði Guðmundur en hann mun hafa sérstakar gætur á stórskyttunni Holger Glandorf sem kemur inn í liðið á morgun. "Hann kláraði leikinn gegn okkur á HM og þeir munu reyna að fá hann í gang," sagði Guðmundur.
Innlendar Skroll-Íþróttir Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Sjá meira