Aðeins Jón Arnar hefur náð betri sjöþraut en Einar Daði í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2011 11:00 Einar Daði Lárusson og Þráinn Hafsteinsson. þjálfari hans. Mynd/Heimasíða ÍR ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson náði næstbestu sjöþraut Íslendings innanhúss í sjöþrautakeppni sem fram fór á mánudag og þriðjudag í Laugardalshöllinni. Einar Daði hlaut samtals 5567 stig en bestan árangur Íslendings á Jón Arnar Magnússon sem náði 6293 stigum á HM í Maebasi í Japan árið 1999. Einar Daði hefur verið að standa sig vel á innanhússtímabilinu þótt að hann hafi ekki náð að klára þrautina á Íslandsmeistaramótinu á dögunum. Þá var hann með 3133 stig eftir fyrridaginn en hann var með 3184 stig eftir fyrri daginn á þessu móti. Einar Daði hljóp á mánudaginn 60 metrana á 7,09 sek sem gefa 851 stig. Þetta er hans næst besti árangur í greininni. Hann stökk 7,38 metra í langstökki sem gefur 905 stig. Kúlunni varpaði hann 12,30 metra sem skilaði 625 stigum. Loks fór hann 2,00 metra í hástökki sem gefur 803 stig. Eftir fyrri dag hafði hann samtals 3184 stig. Í gær hljóp Einar Daði 60 metra grindahlaupið á 8,32 sek (hans þriðji besti árangur) sem gefur 903 stig, fór yfir 4,40 metra í stangarstökki sem gefur 731 stig og hljóp síðan 1000 metra hlaup á 2:51,59 mínútur sem gaf honum 749 stig. „Einar er greinilega greininlega í miklum bætingarham og verður fróðlegt að sjá hvað sumarið ber í skauti sér en miðað við að meðaltali, rétt um 800 stig í hverri grein, ættu 8000 stigin í tugþraut ekki að vera langt undan," segir í frétt um Einar Daða inn á heimasíðu ÍR. Árangurs Einars Daða á sjöþrautarmótinu:60 metra hlaup: 7,09 sekúndur (næstbesti árangur) - 851 stigLangstökk: 7,38 metrar (bæting um 8 cm) - 905 stigKúluvarp: 12,30 metrar (besti árangur í þraut) - 625 stigHástökk: 2,00 metrar (annar besti árangur) - 803 stig60 metra grindahlaup: 8,32 sekúndur (þriðji besti árangur) - 903 stigStangarstökk: 4,40 metrar - 731 stig1000m hlaup: 2:51,59 mínútur - 749 stig Innlendar Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Sjá meira
ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson náði næstbestu sjöþraut Íslendings innanhúss í sjöþrautakeppni sem fram fór á mánudag og þriðjudag í Laugardalshöllinni. Einar Daði hlaut samtals 5567 stig en bestan árangur Íslendings á Jón Arnar Magnússon sem náði 6293 stigum á HM í Maebasi í Japan árið 1999. Einar Daði hefur verið að standa sig vel á innanhússtímabilinu þótt að hann hafi ekki náð að klára þrautina á Íslandsmeistaramótinu á dögunum. Þá var hann með 3133 stig eftir fyrridaginn en hann var með 3184 stig eftir fyrri daginn á þessu móti. Einar Daði hljóp á mánudaginn 60 metrana á 7,09 sek sem gefa 851 stig. Þetta er hans næst besti árangur í greininni. Hann stökk 7,38 metra í langstökki sem gefur 905 stig. Kúlunni varpaði hann 12,30 metra sem skilaði 625 stigum. Loks fór hann 2,00 metra í hástökki sem gefur 803 stig. Eftir fyrri dag hafði hann samtals 3184 stig. Í gær hljóp Einar Daði 60 metra grindahlaupið á 8,32 sek (hans þriðji besti árangur) sem gefur 903 stig, fór yfir 4,40 metra í stangarstökki sem gefur 731 stig og hljóp síðan 1000 metra hlaup á 2:51,59 mínútur sem gaf honum 749 stig. „Einar er greinilega greininlega í miklum bætingarham og verður fróðlegt að sjá hvað sumarið ber í skauti sér en miðað við að meðaltali, rétt um 800 stig í hverri grein, ættu 8000 stigin í tugþraut ekki að vera langt undan," segir í frétt um Einar Daða inn á heimasíðu ÍR. Árangurs Einars Daða á sjöþrautarmótinu:60 metra hlaup: 7,09 sekúndur (næstbesti árangur) - 851 stigLangstökk: 7,38 metrar (bæting um 8 cm) - 905 stigKúluvarp: 12,30 metrar (besti árangur í þraut) - 625 stigHástökk: 2,00 metrar (annar besti árangur) - 803 stig60 metra grindahlaup: 8,32 sekúndur (þriðji besti árangur) - 903 stigStangarstökk: 4,40 metrar - 731 stig1000m hlaup: 2:51,59 mínútur - 749 stig
Innlendar Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Sjá meira