Grindvíkingum er spáð tíunda sætinu í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport 29. apríl 2011 20:00 „Okkur er eflaust spáð þessu sæti þar sem mikil óvissa er um leikmennina sem við fengum en við misstum þrjá til fjóra vel þekkta leikmenn úr liðinu,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason þjálfari Grindavíkur í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport í gær um Pepsi-deildina í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn. „Við erum þokkalega vel mannaðir í flestum stöðum en eins og hjá öðrum liðum þá er hópurinn ekki mjög breiður.“ Ólafur telur að FH-ingar og KR muni berjast um Íslandsmeistaratitilinn í sumar. Í myndbandinu má sjá hluta úr upphitunarþætti um Pepsi-deildarinnar frá því í gærkvöld þar sem fjallað var um Grindavíkur liðið. Pepsi Max-deild karla Skroll-Íþróttir Tengdar fréttir Fram er spáð sjötta sæti í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport "Hópurinn okkar hefur þroskast í vetur en það verður spennandi fyrir okkur að sjá. Ég þekki Arnar Gunnlaugsson afar vel en ég hefði viljað fá hann aðeins yngri, en Arnar er góður drengur og þokkalegur í fótbolta,“ sagði Þorvaldur Örlygsson þjálfari Fram m.a. í Keflavíkur í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport í gær um Pepsi-deildina í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn. 29. apríl 2011 16:00 Valsmönnum er spáð fimmta sæti í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport "Það er bara eðlilegt að þeim liðum sem gekk vel í fyrra sé spáð góðu gengi. Ef maður lítur yfir leikmannahópana hjá hverju liði fyrir sig þá lítur leikmannahópur FH hrikalega vel út. Þeir geta stillt upp nánast tveimur jafnsterkum liðum,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Val m.a. í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport í gær um Pepsi-deildina í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn. 29. apríl 2011 15:00 KR-ingum er spáð öðru sæti í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport "Okkur hefur gengið mjög vel á undirbúningstímabilinu og ef menn eru að dæma út frá því þá er það kannski raunhæft að KR sé spáð öðru sætinu.KR er gamalreyndur klúbbur með flesta titla, og við eigum bara að setja stefnuna hátt, “ sagði Rúnar Kristinsson þjálfari KR m.a. í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport í gær um Pepsi-deildina í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn. 29. apríl 2011 12:00 Þórsurum er spáð neðsta sætinu í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport „Við ætlum að skemmta okkur og ná í fullt af stigum. Það er mjög eðlilegt að liðum sem koma upp sé spáð falli – nema að einhverjar stórkostlegar breytingar hafi átt sér stað. Að mínu mati erum við sterkari en í fyrra og við höfum fengið til okkar sterka leikmenn á borð við Gunnar Már Guðmundsson,“ sagði Páll Gíslason þjálfari nýliða Þórs í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport í gær um Pepsi-deildina í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn. 29. apríl 2011 22:00 Eyjamönnum er spáð þriðja sæti í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport "Okkur var spáð 10. sætinu í fyrra en markmiðið er að gera betur, það er markmiðið í öllu námi og allri þjálfun,“ sagði Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV m.a. í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport í gær um Pepsi-deildina í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn. Eyjamönnum er spáð þriðja sætinu af sérfræðingum Stöðvar 2 sport en í myndbandinu má sjá hluta úr upphitunarþætti um Pepsi-deildarinnar frá því í gærkvöld þar sem fjallað var um ÍBV liðið. 29. apríl 2011 13:00 Meistaraliðinu er spáð fjórða sætinu í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport "Ég geri ráð fyrir að þær forsendur sem liggja að baki þessari spá sé undirbúningstímabilið og hvernig hin liðin eru að spila. Ég veit ekki hvort þetta sé raunhæf spá eða ekki – en spár eru skemmtilegar og þær gefa vísbendingar,“ sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari Íslandsmeistaraliðs Breiðabliks sem er spáð fjórða sætinu í Pepsi-deild karla af sérfræðingum Stöðvar 2 sport. Rætt var við Ólaf í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport sem sýndur var í gær og er umfjöllunin um liðið í heild sinni í myndbandinu. 29. apríl 2011 14:00 Stjörnunni er spáð níunda sæti í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport „Oft hefur okkur verið spáð falli en okkur hefur tekist að afsanna það. Það verður vonandi einnig í ár að við forðumst fallið og verjum sæti okkar í deildinni,“ sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport í gær um Pepsi-deildina í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn. 29. apríl 2011 19:00 Keflavík er spáð sjöunda sæti í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport „Við erum ekkert síður sterkari en í fyrra, við erum með öðruvísi lið. Það eru að koma inn yngri leikmenn í okkar lið og við erum að fara í gegnum umbreytingar og byggja upp nýtt lið. Það er mikil áskorun fyrir mig og alla sem koma að fótboltanum í Keflavík,“ sagði Willum Þór Þórsson þjálfari Keflavíkur í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport í gær um Pepsi-deildina í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn. 29. apríl 2011 17:00 FH-ingum er spáð sigri í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport "Það hefur verið markmið FH síðustu ár að keppa um þessa titla sem eru í boði þannig að það hlýtur að vera raunhæft að okkur sé spáð titlinum. Ef ég ætti að segja að eitthvað annað lið en FH verði Íslandsmeistarar þá held ég að ég ætti að snúa mér að einhverju öðru starfi,“ sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH m.a. í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport í gær um Pepsi-deildina í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn. 29. apríl 2011 11:00 Fylki er spáð áttunda sæti í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport „Miðað við gengið í fyrra þá er spáin um áttunda sætið raunhæf en miðað við gengið í vor hjá okkur þá er þetta kannski ekki alveg það sem maður myndi halda,“ sagði Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport í gær um Pepsi-deildina í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn. Fylki er spáð 8. sætinu af sérfræðingum Stöðvar 2 sport. „Ég tel að leikmannahópurinn sé mun breiðari en í fyrra,“ bætti Ólafur við en hann telur að FH, KR og Valur séu líklegust til afreka í sumar. 29. apríl 2011 18:00 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
„Okkur er eflaust spáð þessu sæti þar sem mikil óvissa er um leikmennina sem við fengum en við misstum þrjá til fjóra vel þekkta leikmenn úr liðinu,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason þjálfari Grindavíkur í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport í gær um Pepsi-deildina í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn. „Við erum þokkalega vel mannaðir í flestum stöðum en eins og hjá öðrum liðum þá er hópurinn ekki mjög breiður.“ Ólafur telur að FH-ingar og KR muni berjast um Íslandsmeistaratitilinn í sumar. Í myndbandinu má sjá hluta úr upphitunarþætti um Pepsi-deildarinnar frá því í gærkvöld þar sem fjallað var um Grindavíkur liðið.
Pepsi Max-deild karla Skroll-Íþróttir Tengdar fréttir Fram er spáð sjötta sæti í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport "Hópurinn okkar hefur þroskast í vetur en það verður spennandi fyrir okkur að sjá. Ég þekki Arnar Gunnlaugsson afar vel en ég hefði viljað fá hann aðeins yngri, en Arnar er góður drengur og þokkalegur í fótbolta,“ sagði Þorvaldur Örlygsson þjálfari Fram m.a. í Keflavíkur í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport í gær um Pepsi-deildina í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn. 29. apríl 2011 16:00 Valsmönnum er spáð fimmta sæti í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport "Það er bara eðlilegt að þeim liðum sem gekk vel í fyrra sé spáð góðu gengi. Ef maður lítur yfir leikmannahópana hjá hverju liði fyrir sig þá lítur leikmannahópur FH hrikalega vel út. Þeir geta stillt upp nánast tveimur jafnsterkum liðum,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Val m.a. í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport í gær um Pepsi-deildina í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn. 29. apríl 2011 15:00 KR-ingum er spáð öðru sæti í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport "Okkur hefur gengið mjög vel á undirbúningstímabilinu og ef menn eru að dæma út frá því þá er það kannski raunhæft að KR sé spáð öðru sætinu.KR er gamalreyndur klúbbur með flesta titla, og við eigum bara að setja stefnuna hátt, “ sagði Rúnar Kristinsson þjálfari KR m.a. í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport í gær um Pepsi-deildina í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn. 29. apríl 2011 12:00 Þórsurum er spáð neðsta sætinu í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport „Við ætlum að skemmta okkur og ná í fullt af stigum. Það er mjög eðlilegt að liðum sem koma upp sé spáð falli – nema að einhverjar stórkostlegar breytingar hafi átt sér stað. Að mínu mati erum við sterkari en í fyrra og við höfum fengið til okkar sterka leikmenn á borð við Gunnar Már Guðmundsson,“ sagði Páll Gíslason þjálfari nýliða Þórs í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport í gær um Pepsi-deildina í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn. 29. apríl 2011 22:00 Eyjamönnum er spáð þriðja sæti í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport "Okkur var spáð 10. sætinu í fyrra en markmiðið er að gera betur, það er markmiðið í öllu námi og allri þjálfun,“ sagði Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV m.a. í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport í gær um Pepsi-deildina í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn. Eyjamönnum er spáð þriðja sætinu af sérfræðingum Stöðvar 2 sport en í myndbandinu má sjá hluta úr upphitunarþætti um Pepsi-deildarinnar frá því í gærkvöld þar sem fjallað var um ÍBV liðið. 29. apríl 2011 13:00 Meistaraliðinu er spáð fjórða sætinu í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport "Ég geri ráð fyrir að þær forsendur sem liggja að baki þessari spá sé undirbúningstímabilið og hvernig hin liðin eru að spila. Ég veit ekki hvort þetta sé raunhæf spá eða ekki – en spár eru skemmtilegar og þær gefa vísbendingar,“ sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari Íslandsmeistaraliðs Breiðabliks sem er spáð fjórða sætinu í Pepsi-deild karla af sérfræðingum Stöðvar 2 sport. Rætt var við Ólaf í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport sem sýndur var í gær og er umfjöllunin um liðið í heild sinni í myndbandinu. 29. apríl 2011 14:00 Stjörnunni er spáð níunda sæti í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport „Oft hefur okkur verið spáð falli en okkur hefur tekist að afsanna það. Það verður vonandi einnig í ár að við forðumst fallið og verjum sæti okkar í deildinni,“ sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport í gær um Pepsi-deildina í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn. 29. apríl 2011 19:00 Keflavík er spáð sjöunda sæti í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport „Við erum ekkert síður sterkari en í fyrra, við erum með öðruvísi lið. Það eru að koma inn yngri leikmenn í okkar lið og við erum að fara í gegnum umbreytingar og byggja upp nýtt lið. Það er mikil áskorun fyrir mig og alla sem koma að fótboltanum í Keflavík,“ sagði Willum Þór Þórsson þjálfari Keflavíkur í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport í gær um Pepsi-deildina í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn. 29. apríl 2011 17:00 FH-ingum er spáð sigri í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport "Það hefur verið markmið FH síðustu ár að keppa um þessa titla sem eru í boði þannig að það hlýtur að vera raunhæft að okkur sé spáð titlinum. Ef ég ætti að segja að eitthvað annað lið en FH verði Íslandsmeistarar þá held ég að ég ætti að snúa mér að einhverju öðru starfi,“ sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH m.a. í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport í gær um Pepsi-deildina í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn. 29. apríl 2011 11:00 Fylki er spáð áttunda sæti í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport „Miðað við gengið í fyrra þá er spáin um áttunda sætið raunhæf en miðað við gengið í vor hjá okkur þá er þetta kannski ekki alveg það sem maður myndi halda,“ sagði Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport í gær um Pepsi-deildina í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn. Fylki er spáð 8. sætinu af sérfræðingum Stöðvar 2 sport. „Ég tel að leikmannahópurinn sé mun breiðari en í fyrra,“ bætti Ólafur við en hann telur að FH, KR og Valur séu líklegust til afreka í sumar. 29. apríl 2011 18:00 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Fram er spáð sjötta sæti í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport "Hópurinn okkar hefur þroskast í vetur en það verður spennandi fyrir okkur að sjá. Ég þekki Arnar Gunnlaugsson afar vel en ég hefði viljað fá hann aðeins yngri, en Arnar er góður drengur og þokkalegur í fótbolta,“ sagði Þorvaldur Örlygsson þjálfari Fram m.a. í Keflavíkur í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport í gær um Pepsi-deildina í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn. 29. apríl 2011 16:00
Valsmönnum er spáð fimmta sæti í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport "Það er bara eðlilegt að þeim liðum sem gekk vel í fyrra sé spáð góðu gengi. Ef maður lítur yfir leikmannahópana hjá hverju liði fyrir sig þá lítur leikmannahópur FH hrikalega vel út. Þeir geta stillt upp nánast tveimur jafnsterkum liðum,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Val m.a. í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport í gær um Pepsi-deildina í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn. 29. apríl 2011 15:00
KR-ingum er spáð öðru sæti í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport "Okkur hefur gengið mjög vel á undirbúningstímabilinu og ef menn eru að dæma út frá því þá er það kannski raunhæft að KR sé spáð öðru sætinu.KR er gamalreyndur klúbbur með flesta titla, og við eigum bara að setja stefnuna hátt, “ sagði Rúnar Kristinsson þjálfari KR m.a. í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport í gær um Pepsi-deildina í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn. 29. apríl 2011 12:00
Þórsurum er spáð neðsta sætinu í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport „Við ætlum að skemmta okkur og ná í fullt af stigum. Það er mjög eðlilegt að liðum sem koma upp sé spáð falli – nema að einhverjar stórkostlegar breytingar hafi átt sér stað. Að mínu mati erum við sterkari en í fyrra og við höfum fengið til okkar sterka leikmenn á borð við Gunnar Már Guðmundsson,“ sagði Páll Gíslason þjálfari nýliða Þórs í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport í gær um Pepsi-deildina í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn. 29. apríl 2011 22:00
Eyjamönnum er spáð þriðja sæti í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport "Okkur var spáð 10. sætinu í fyrra en markmiðið er að gera betur, það er markmiðið í öllu námi og allri þjálfun,“ sagði Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV m.a. í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport í gær um Pepsi-deildina í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn. Eyjamönnum er spáð þriðja sætinu af sérfræðingum Stöðvar 2 sport en í myndbandinu má sjá hluta úr upphitunarþætti um Pepsi-deildarinnar frá því í gærkvöld þar sem fjallað var um ÍBV liðið. 29. apríl 2011 13:00
Meistaraliðinu er spáð fjórða sætinu í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport "Ég geri ráð fyrir að þær forsendur sem liggja að baki þessari spá sé undirbúningstímabilið og hvernig hin liðin eru að spila. Ég veit ekki hvort þetta sé raunhæf spá eða ekki – en spár eru skemmtilegar og þær gefa vísbendingar,“ sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari Íslandsmeistaraliðs Breiðabliks sem er spáð fjórða sætinu í Pepsi-deild karla af sérfræðingum Stöðvar 2 sport. Rætt var við Ólaf í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport sem sýndur var í gær og er umfjöllunin um liðið í heild sinni í myndbandinu. 29. apríl 2011 14:00
Stjörnunni er spáð níunda sæti í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport „Oft hefur okkur verið spáð falli en okkur hefur tekist að afsanna það. Það verður vonandi einnig í ár að við forðumst fallið og verjum sæti okkar í deildinni,“ sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport í gær um Pepsi-deildina í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn. 29. apríl 2011 19:00
Keflavík er spáð sjöunda sæti í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport „Við erum ekkert síður sterkari en í fyrra, við erum með öðruvísi lið. Það eru að koma inn yngri leikmenn í okkar lið og við erum að fara í gegnum umbreytingar og byggja upp nýtt lið. Það er mikil áskorun fyrir mig og alla sem koma að fótboltanum í Keflavík,“ sagði Willum Þór Þórsson þjálfari Keflavíkur í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport í gær um Pepsi-deildina í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn. 29. apríl 2011 17:00
FH-ingum er spáð sigri í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport "Það hefur verið markmið FH síðustu ár að keppa um þessa titla sem eru í boði þannig að það hlýtur að vera raunhæft að okkur sé spáð titlinum. Ef ég ætti að segja að eitthvað annað lið en FH verði Íslandsmeistarar þá held ég að ég ætti að snúa mér að einhverju öðru starfi,“ sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH m.a. í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport í gær um Pepsi-deildina í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn. 29. apríl 2011 11:00
Fylki er spáð áttunda sæti í Pepsi-deildinni - umfjöllun frá Stöð 2 sport „Miðað við gengið í fyrra þá er spáin um áttunda sætið raunhæf en miðað við gengið í vor hjá okkur þá er þetta kannski ekki alveg það sem maður myndi halda,“ sagði Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport í gær um Pepsi-deildina í knattspyrnu sem hefst á sunnudaginn. Fylki er spáð 8. sætinu af sérfræðingum Stöðvar 2 sport. „Ég tel að leikmannahópurinn sé mun breiðari en í fyrra,“ bætti Ólafur við en hann telur að FH, KR og Valur séu líklegust til afreka í sumar. 29. apríl 2011 18:00
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann