Gríðarstórt líkan af brúðkaupi Vilhjálms og Kötu hefur verið byggt úr Legókubbum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. 180 þúsund Legókubbar fóru í smíðina og 400 Legókarlar tákna brúðkaupsgestina. Átta vikur tók að smíða líkanið sem verður til sýnis í Vísindasafninu í Manchester frá deginum í dag.
Brúðkaupið er á morgun og verður það sýnt í beinni útsendingu á Vísi sem hefst klukkan sjö um morguninn. Sjálf athöfnin hefst síðan klukkan ellefu.
Legóbrúðkaup Vilhjálms og Kötu

Mest lesið


Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin
Bíó og sjónvarp


Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal
Tíska og hönnun

Guðni Th. orðinn afi
Lífið




