Birna Berg: Það þýðir ekkert að hætta núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2011 21:01 Birna Berg Haraldsdóttir og félagar hennar í ÍBV-liðinu hafa byrjað frábærlega í sumar en nýliðarnir í Pepsi-deild kvenna eru með fullt hús eftir fyrstu þrjár umferðirnar. ÍBV vann 2-0 sigur á Breiðabliki í Kópavoginum í kvöld en hafði unnið tvo 5-0 sigra í fyrstu tveimur umferðunum. „Þetta er eitthvað sem við erum búnar að bíða eftir í allan vetur. Þetta er frábær byrjun hjá nýliðum en það þýðir ekkert að hætta núna," sagði Birna Berg Haraldsdóttir, markvörður Eyjaliðsins en hún hefur haldið marki sínu hreinu í fyrstu þremur leikjunum. „Ég er ánægð á meðan að markið er hreint því það er alltaf markmiðið hjá mér. Sigurinn er samt aðalatriðið," sagði Birna Berg. „Við bjuggumst við baráttu í 90 mínútur og við vorum búnar að undirbúa okkur mjög vel fyrir þenann leik. Það eina sem hefur komist að í þessari viku er þessi leikur. Það var pínu stress í byrjun en mikil tilhlökkun og við bara kláruðum þetta," sagði Birna Berg. „Jón Ólafur er duglegur að halda okkur niður á jörðinni og við förum ekkert að láta rigna upp í nefið á okkur," sagði Birna Berg sem var á dögunum valin besti ungi leikmaðurinn í N1 deild kvenna í handbolta. „Ég elska að hafa mikið að gera og ég vil bara hafa það þannig," sagði Birna Berg sem ætlar að halda marki sínu hreinu áfram. „Ég vona það að það sé langt í fyrsta markið á mig. Ég reyni að halda áfram hreinu en svo sjáum við bara til hvað gerist," sagði Birna Bergen það má sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Birna Berg Haraldsdóttir og félagar hennar í ÍBV-liðinu hafa byrjað frábærlega í sumar en nýliðarnir í Pepsi-deild kvenna eru með fullt hús eftir fyrstu þrjár umferðirnar. ÍBV vann 2-0 sigur á Breiðabliki í Kópavoginum í kvöld en hafði unnið tvo 5-0 sigra í fyrstu tveimur umferðunum. „Þetta er eitthvað sem við erum búnar að bíða eftir í allan vetur. Þetta er frábær byrjun hjá nýliðum en það þýðir ekkert að hætta núna," sagði Birna Berg Haraldsdóttir, markvörður Eyjaliðsins en hún hefur haldið marki sínu hreinu í fyrstu þremur leikjunum. „Ég er ánægð á meðan að markið er hreint því það er alltaf markmiðið hjá mér. Sigurinn er samt aðalatriðið," sagði Birna Berg. „Við bjuggumst við baráttu í 90 mínútur og við vorum búnar að undirbúa okkur mjög vel fyrir þenann leik. Það eina sem hefur komist að í þessari viku er þessi leikur. Það var pínu stress í byrjun en mikil tilhlökkun og við bara kláruðum þetta," sagði Birna Berg. „Jón Ólafur er duglegur að halda okkur niður á jörðinni og við förum ekkert að láta rigna upp í nefið á okkur," sagði Birna Berg sem var á dögunum valin besti ungi leikmaðurinn í N1 deild kvenna í handbolta. „Ég elska að hafa mikið að gera og ég vil bara hafa það þannig," sagði Birna Berg sem ætlar að halda marki sínu hreinu áfram. „Ég vona það að það sé langt í fyrsta markið á mig. Ég reyni að halda áfram hreinu en svo sjáum við bara til hvað gerist," sagði Birna Bergen það má sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira