Laxar að veiðast á öllum svæðum Karl Lúðvíksson skrifar 22. júní 2011 09:14 Mynd: www.votnogveidi.is Fyrsti laxinn veiddist á Núpasvæðinu í Laxá í Aðaldal í dag og hefur þá verið sett í eða landað laxi/löxum á öllum svæðum Laxárfélagsins. „Þetta var glæsilegur 18 punda lax sem veiddist á Núpabreiðu. Það eru þá komnir einhverjir 17 laxar á land í það heila að meðtöldum þessum tveimur sem urriðakarlarnir veiddu um daginn,“ sagði Orri Vigfússon formaður Laxárfélagsins í kvöld. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3872 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði
Fyrsti laxinn veiddist á Núpasvæðinu í Laxá í Aðaldal í dag og hefur þá verið sett í eða landað laxi/löxum á öllum svæðum Laxárfélagsins. „Þetta var glæsilegur 18 punda lax sem veiddist á Núpabreiðu. Það eru þá komnir einhverjir 17 laxar á land í það heila að meðtöldum þessum tveimur sem urriðakarlarnir veiddu um daginn,“ sagði Orri Vigfússon formaður Laxárfélagsins í kvöld. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3872 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði