Mike Powell hvetur Usain Bolt til að stökkva fáránlega langt 6. júlí 2011 16:00 Usain Bolt er fljótasti maður heims en hann reyndi fyrir sér í golfi í heimsókn sinni í Evrópu á dögunum. Mike Powell heimsmethafi í langstökki vill að Bolt reyni við langstökkið eftir ÓL í London 2012. AFP Mike Powell, heimsmethafi í langstökki karla, segir að Jamaíkumaðurinn Usain Bolt sem á heimsmetin í 100 og 200 metra spretthlaupum hafi alla burði til þess að bæta heimsmetið í langstökki. Powell telur að Bolt eigi að gera tilraunir í langstökkinu eftir Ólympíuleikana 2012. Bandaríkjamaðurinn Powell bætti met landa síns Bob Beamons á heimsmeistaramótinu í Japan árið 1991 en það met hafðið staðið allt frá árinu 1968 á ÓL í Mexíkó. Met Powells er 8,95 metrar og það hefur staðið af sér allar atlögur í tvo áratugi. „Ég talaði við þjálfara hans og foreldra á HM í Berlín árið 2009. Ég sagði einfaldlega að hann gæti stokkið langt í langstökkinu. Og þau svöruðu að þetta hefði verið rætt í fjölskyldunni, og þessi möguleiki væri fyrir hendi,“ sagði Powell. Hann er ekki í vafa um að heimsmetið verður í stórhættu ef Bolt byrjar í langstökkinu. „Hann gæti stokkið fáránlega langt ef hann færi í langstökkið. Það sem þarf í langstökk er mikill hraði og hæð. Hann er með þessa eiginleika og ef hann hefur áhuga og elju til að æfa sig þá er allt hægt,“ bætti Powell við en hann er 47 ára gamall. Erlendar Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Mike Powell, heimsmethafi í langstökki karla, segir að Jamaíkumaðurinn Usain Bolt sem á heimsmetin í 100 og 200 metra spretthlaupum hafi alla burði til þess að bæta heimsmetið í langstökki. Powell telur að Bolt eigi að gera tilraunir í langstökkinu eftir Ólympíuleikana 2012. Bandaríkjamaðurinn Powell bætti met landa síns Bob Beamons á heimsmeistaramótinu í Japan árið 1991 en það met hafðið staðið allt frá árinu 1968 á ÓL í Mexíkó. Met Powells er 8,95 metrar og það hefur staðið af sér allar atlögur í tvo áratugi. „Ég talaði við þjálfara hans og foreldra á HM í Berlín árið 2009. Ég sagði einfaldlega að hann gæti stokkið langt í langstökkinu. Og þau svöruðu að þetta hefði verið rætt í fjölskyldunni, og þessi möguleiki væri fyrir hendi,“ sagði Powell. Hann er ekki í vafa um að heimsmetið verður í stórhættu ef Bolt byrjar í langstökkinu. „Hann gæti stokkið fáránlega langt ef hann færi í langstökkið. Það sem þarf í langstökk er mikill hraði og hæð. Hann er með þessa eiginleika og ef hann hefur áhuga og elju til að æfa sig þá er allt hægt,“ bætti Powell við en hann er 47 ára gamall.
Erlendar Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira