Skúli Jón: Eins gott og það gat orðið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júlí 2011 22:00 Viktor Bjarki á ferðinni í kvöld. mynd/stefán Skúli Jón Friðgeirsson var kampakátur en uppgefinn eftir frækinn 3-0 sigur KR-inga á MSK Zilina í 2. umferð í forkeppni Evrópudeildar í kvöld „Við ákváðum að koma inn í þennan leik eins og alla aðra í sumar. Ætluðum ekkert að detta of aftarlega og ákváðum að sækja hratt. Eins og í leiknum gegn Fylki. Biðum eftir þeim og sóttum hratt. Gekk fullkomlega upp. Þegar þeir missa mann útaf ákváðum við að ganga á lagið. Pressa svakalega á þá fyrstu mínúturnar eftir á og við setjum tvö mörk," sagði Skúli Jón. KR-ingar voru marki yfir þegar miðjumaður Slóvakana lét reka sig útaf fyrir heimskulegt brot snemma í síðari hálfleik. „Við erum 1-0 yfir í hálfleik og sjáum að við eigum fullt í fangi með þetta lið. Svo missa þeir mann útaf og við ákváðum að pressa þá næstu mínútur og það gekk fullkomlega. Fáum tvö mörk og svo héldum við því. Hefðum svo sem getað haldið uppi meiri pressu en menn voru orðnir þreyttir. 3-0 eru auðvitað mjög góð úrslit," sagði Skúli Jón. Zilina-menn eru á undirbúningstímabilinu og virkuðu þreyttir í síðari hálfleik enda manni færri. „Þeir voru orðnir mjög þreyttir í restina en við líka. Erum í svakalegu álagi. Það var mikil orka sem fór í að halda markinu hreinu, vildum ekki fá mark í bakið. Þessi mörk skipta svo miklu máli," sagði Skúli Jón KR-ingar létu skynsemina ráða för í síðari hálfleik. „Við duttum svolítið aftar og leyfðum þeim að halda boltanum. Gátum ekki haldið uppi þessari svakalegu pressu sem við gerðum í byrjun seinni hálfleiks. Við vorum orðnir sáttir. Þetta var orðið eins gott og það gat gerst," sagði Skúli Jón. Evrópudeild UEFA Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Skúli Jón Friðgeirsson var kampakátur en uppgefinn eftir frækinn 3-0 sigur KR-inga á MSK Zilina í 2. umferð í forkeppni Evrópudeildar í kvöld „Við ákváðum að koma inn í þennan leik eins og alla aðra í sumar. Ætluðum ekkert að detta of aftarlega og ákváðum að sækja hratt. Eins og í leiknum gegn Fylki. Biðum eftir þeim og sóttum hratt. Gekk fullkomlega upp. Þegar þeir missa mann útaf ákváðum við að ganga á lagið. Pressa svakalega á þá fyrstu mínúturnar eftir á og við setjum tvö mörk," sagði Skúli Jón. KR-ingar voru marki yfir þegar miðjumaður Slóvakana lét reka sig útaf fyrir heimskulegt brot snemma í síðari hálfleik. „Við erum 1-0 yfir í hálfleik og sjáum að við eigum fullt í fangi með þetta lið. Svo missa þeir mann útaf og við ákváðum að pressa þá næstu mínútur og það gekk fullkomlega. Fáum tvö mörk og svo héldum við því. Hefðum svo sem getað haldið uppi meiri pressu en menn voru orðnir þreyttir. 3-0 eru auðvitað mjög góð úrslit," sagði Skúli Jón. Zilina-menn eru á undirbúningstímabilinu og virkuðu þreyttir í síðari hálfleik enda manni færri. „Þeir voru orðnir mjög þreyttir í restina en við líka. Erum í svakalegu álagi. Það var mikil orka sem fór í að halda markinu hreinu, vildum ekki fá mark í bakið. Þessi mörk skipta svo miklu máli," sagði Skúli Jón KR-ingar létu skynsemina ráða för í síðari hálfleik. „Við duttum svolítið aftar og leyfðum þeim að halda boltanum. Gátum ekki haldið uppi þessari svakalegu pressu sem við gerðum í byrjun seinni hálfleiks. Við vorum orðnir sáttir. Þetta var orðið eins gott og það gat gerst," sagði Skúli Jón.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira