Góð urriðaveiði fyrir norðan Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 09:51 Lochy Porter og stóri urriðinn Mynd af www.svfr.is Það hefur verið líflegt á urriðasvæðunum eftir að sumarið gekk í garð nyrðra. Þurrfluguveiðimenn eru komnir á stjá í kjölfar hlýindanna síðustu daga. Að sögn BJarna Höskuldssonar eru veiðimenn í Laxárdal búnir að draga fram þurrflugurnar. Sem dæmi þá veiddi einn og sami veiðimaðurinn fimm þurrflugufiska um leið og hlýnaði á sunnudagsmorgun. Voru það allt fiskar yfir fimm pundum. Líklegt má telja að sá hafi upplifað drauma veiðitúrinn, því um var að ræða sama mann og veiddi 80cm urriða í Geirastaðaskurði í Mývatnssveit tveimur dögum áður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði
Það hefur verið líflegt á urriðasvæðunum eftir að sumarið gekk í garð nyrðra. Þurrfluguveiðimenn eru komnir á stjá í kjölfar hlýindanna síðustu daga. Að sögn BJarna Höskuldssonar eru veiðimenn í Laxárdal búnir að draga fram þurrflugurnar. Sem dæmi þá veiddi einn og sami veiðimaðurinn fimm þurrflugufiska um leið og hlýnaði á sunnudagsmorgun. Voru það allt fiskar yfir fimm pundum. Líklegt má telja að sá hafi upplifað drauma veiðitúrinn, því um var að ræða sama mann og veiddi 80cm urriða í Geirastaðaskurði í Mývatnssveit tveimur dögum áður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði