Góð urriðaveiði fyrir norðan Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 09:51 Lochy Porter og stóri urriðinn Mynd af www.svfr.is Það hefur verið líflegt á urriðasvæðunum eftir að sumarið gekk í garð nyrðra. Þurrfluguveiðimenn eru komnir á stjá í kjölfar hlýindanna síðustu daga. Að sögn BJarna Höskuldssonar eru veiðimenn í Laxárdal búnir að draga fram þurrflugurnar. Sem dæmi þá veiddi einn og sami veiðimaðurinn fimm þurrflugufiska um leið og hlýnaði á sunnudagsmorgun. Voru það allt fiskar yfir fimm pundum. Líklegt má telja að sá hafi upplifað drauma veiðitúrinn, því um var að ræða sama mann og veiddi 80cm urriða í Geirastaðaskurði í Mývatnssveit tveimur dögum áður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði 170 laxa vika í Eystri Rangá Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Yfir 100 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Frýs í lykkjum og takan eftir því Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Hugleiðingar um netaveiði á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár Veiði Besta opnun á svæði IV í Stóru Laxá Veiði
Það hefur verið líflegt á urriðasvæðunum eftir að sumarið gekk í garð nyrðra. Þurrfluguveiðimenn eru komnir á stjá í kjölfar hlýindanna síðustu daga. Að sögn BJarna Höskuldssonar eru veiðimenn í Laxárdal búnir að draga fram þurrflugurnar. Sem dæmi þá veiddi einn og sami veiðimaðurinn fimm þurrflugufiska um leið og hlýnaði á sunnudagsmorgun. Voru það allt fiskar yfir fimm pundum. Líklegt má telja að sá hafi upplifað drauma veiðitúrinn, því um var að ræða sama mann og veiddi 80cm urriða í Geirastaðaskurði í Mývatnssveit tveimur dögum áður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði 170 laxa vika í Eystri Rangá Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Yfir 100 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Frýs í lykkjum og takan eftir því Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Hugleiðingar um netaveiði á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár Veiði Besta opnun á svæði IV í Stóru Laxá Veiði