Fjöldamorðinginn stal texta af þekktum hryðjuverkamanni 24. júlí 2011 14:30 Kaldrifjaður morðingi. Anders Beirvik hefur játað að hafa myrt að minnsta kosti 93 manneskjur í Noregi á föstudag. Mynd/AFP Nú komið hefur komið í ljós að efni í fimmtán hundruð síðna skjali sem Anders Behring Breivik skildi eftir sig, var að mestu leyti stolið annars staðar frá. Stór hluti skjalsins var tekinn úr riti hryðjuverkamannsins Theodore Kaczynski, sem var kallaður uni-bomber og gerði sprengjuárásir í Bandaríkjunum með póstsendingum á 17 ára tímabili. Lögregla fann um fimmtán hundruð síðna rit á ensku á heimili Breivik, þar sem hann tekur saman ruglingslega hugmyndafræði sína. Þar ræðir hann þá ógn sem hann segir Evrópu stafa af fjölmenningar marxisma og Íslam, eins og hann kallar það, og skorar á fólk að rísa upp í anda Templara riddara. Í myndbandi, sem byggt er á skjalinu, segir Breivik að sjö þúsund meðlimir séu í leynilegri reglu templarariddara sem ætli að endurheimta Evrópu og hreinsa hana af múslimum, frjálslyndum stjórnmálamönnum og koma til valda íhaldssömum öflum sem hafi kristnina að leiðarljósi. Fréttavefur NRK segir að Breivik hafi byggt rit sitt á riti hryðjuverkamannsins en breytt textanum hér og þar. Til að mynda hafi hann skipt út orðunum vinstrimaður og vinstristefnu í fjölmenningarstefna og menningarkommúnismi. Einnig hafi hann skipt út orðinu svartur og sett þar í staðinn múslimi. Í stefnuskrá Kaczynski segir: „When we speak of leftists in this article we have in mind mainly socialists, collectivists, 'politically correct' types, feminists, gay and disability activists, animal rights activists and the like." Breivik segir hinsvegar: „When we speak of cultural Marxists in this article we have in mind mainly individuals who support multiculturalism; socialists, collectivists, 'politically correct' types, feminists, gay and disability activists, animal rights activists, environmentalists etc." Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Sjá meira
Nú komið hefur komið í ljós að efni í fimmtán hundruð síðna skjali sem Anders Behring Breivik skildi eftir sig, var að mestu leyti stolið annars staðar frá. Stór hluti skjalsins var tekinn úr riti hryðjuverkamannsins Theodore Kaczynski, sem var kallaður uni-bomber og gerði sprengjuárásir í Bandaríkjunum með póstsendingum á 17 ára tímabili. Lögregla fann um fimmtán hundruð síðna rit á ensku á heimili Breivik, þar sem hann tekur saman ruglingslega hugmyndafræði sína. Þar ræðir hann þá ógn sem hann segir Evrópu stafa af fjölmenningar marxisma og Íslam, eins og hann kallar það, og skorar á fólk að rísa upp í anda Templara riddara. Í myndbandi, sem byggt er á skjalinu, segir Breivik að sjö þúsund meðlimir séu í leynilegri reglu templarariddara sem ætli að endurheimta Evrópu og hreinsa hana af múslimum, frjálslyndum stjórnmálamönnum og koma til valda íhaldssömum öflum sem hafi kristnina að leiðarljósi. Fréttavefur NRK segir að Breivik hafi byggt rit sitt á riti hryðjuverkamannsins en breytt textanum hér og þar. Til að mynda hafi hann skipt út orðunum vinstrimaður og vinstristefnu í fjölmenningarstefna og menningarkommúnismi. Einnig hafi hann skipt út orðinu svartur og sett þar í staðinn múslimi. Í stefnuskrá Kaczynski segir: „When we speak of leftists in this article we have in mind mainly socialists, collectivists, 'politically correct' types, feminists, gay and disability activists, animal rights activists and the like." Breivik segir hinsvegar: „When we speak of cultural Marxists in this article we have in mind mainly individuals who support multiculturalism; socialists, collectivists, 'politically correct' types, feminists, gay and disability activists, animal rights activists, environmentalists etc."
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Sjá meira