Hugsanlegt að annar byssumaður hafi verið á eyjunni 23. júlí 2011 11:19 Að minnsta kosti 91 eru látnir eftir sprenginguna í höfuðborginni og skotárásina á eyjunni Útey. Mynd/AFP Fjölmörg vitni á eyjunni Útey segjast handviss um að byssumaðurinn á eyjunni í gær hafi ekki verið einn að verki þegar hann varð að minnsta kosti áttatíum og fjórum að bana. Þau segja að skothljóð hafi heyrst á mismunandi stöðum á eyjunni. Þetta kemur fram á fréttavef dagblaðsins Verdens Gang. Þar er haft eftir pilti, sem var á eyjunni þegar skothríðin hófst, að skothljóð hafi heyrt úr mörgum áttum. Þá segja sumir þeirra sem lifðu árásina af að þau hafi séð annan mann, sem var ekki klæddur í lögreglubúning líkt og sá sem er í haldi lögreglu, með skammbyssu og riffil á bakinu. Hann sé dökkhærður og um 1,80 sentimetrar á hæð. Lögreglan hefur ekki útilokað að hann hafi átt sér vitorðsmann. Anders Behring Breivik er í haldi lögreglu en hann er sagður hafa skotið á gesti á eyjunni í gærdag. Tuttugu og eins árs gamall piltur segir við fréttastofuna CNN að Anders hafi komið á eyjuna klæddur í lögreglubúning. Hann hafi beðið um að fá að ávarpa gesti vegna sprengingarinnar í höfuðborginni nokkrum klukkutímum áður. Þegar hann hafi fengið orðið hafi hann byrjað að skjóta fólk. Fólk hafi hlaupið um í allar áttir og sumir hafi reynt að synda af eyjunni. Pilturinn segir að hann hafi ásamt tveimur öðrum hafi legið í jörðinni og þóst vera dánir og hann hafi heyrt Anders öskra að hann ætlaði að drepa alla á eyjunni. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Fleiri fréttir Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Sjá meira
Fjölmörg vitni á eyjunni Útey segjast handviss um að byssumaðurinn á eyjunni í gær hafi ekki verið einn að verki þegar hann varð að minnsta kosti áttatíum og fjórum að bana. Þau segja að skothljóð hafi heyrst á mismunandi stöðum á eyjunni. Þetta kemur fram á fréttavef dagblaðsins Verdens Gang. Þar er haft eftir pilti, sem var á eyjunni þegar skothríðin hófst, að skothljóð hafi heyrt úr mörgum áttum. Þá segja sumir þeirra sem lifðu árásina af að þau hafi séð annan mann, sem var ekki klæddur í lögreglubúning líkt og sá sem er í haldi lögreglu, með skammbyssu og riffil á bakinu. Hann sé dökkhærður og um 1,80 sentimetrar á hæð. Lögreglan hefur ekki útilokað að hann hafi átt sér vitorðsmann. Anders Behring Breivik er í haldi lögreglu en hann er sagður hafa skotið á gesti á eyjunni í gærdag. Tuttugu og eins árs gamall piltur segir við fréttastofuna CNN að Anders hafi komið á eyjuna klæddur í lögreglubúning. Hann hafi beðið um að fá að ávarpa gesti vegna sprengingarinnar í höfuðborginni nokkrum klukkutímum áður. Þegar hann hafi fengið orðið hafi hann byrjað að skjóta fólk. Fólk hafi hlaupið um í allar áttir og sumir hafi reynt að synda af eyjunni. Pilturinn segir að hann hafi ásamt tveimur öðrum hafi legið í jörðinni og þóst vera dánir og hann hafi heyrt Anders öskra að hann ætlaði að drepa alla á eyjunni.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Fleiri fréttir Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Sjá meira