Reykvískir unglingar stóðu sig vel í Skotlandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. ágúst 2011 10:15 Frjálsíþróttalið Íslands í Skotlandi. Mynd/Heimasíða ÍR Reykvískir unglingar stóðu sig vel í frjálsíþróttakeppni á stóru íþróttamóti í Skotlandi sem lauk um helgina. Reykjavík vann til verðlauna í frjálsum íþróttum, júdó og sundi. Mótið sem fram fór í Lanarkshire í Skotlandi var afar fjölmennt. Um 1300 unglingar frá 77 borgum tóku þátt en keppt var í frjálsum íþróttum, sundi, badminton og júdó. Árangur frjálsíþróttaliðsins stóð upp úr. Liðið vann flest gullverðlaun auk Singapore eða tvö og auk þess ein silfurverðlaun og tvö brons.Frjálsar íþróttirAnita Hinriksdóttir sigraði í 800 metra hlaupi stúlkna á tímanum 2:10,10 mín. Hilmar Örn Jónsson sigraði í kúluvarpi drengja með 16,52 metra kasti (4kg kúla). Boðhlaupssveit drengja í 4x100m boðhlaupi vann silfurverðlaun á tímanum 47,27 sek(Jón Gunnar Björnsson, Kristinn Héðinsson, Hilmar Örn Jónsson og Gunnar Ingi Harðarson hlupu). Hanna Þráinsdóttir vann bronsverðlaun í hástökki stúlkna með stökki uppá 1,55 metra. Jón Gunnar Björnsson vann bronsverðlaun í hástökki drengja en hann stökk 1,75 metra.Sund Kristinn Þórarinsson vann gullverðlaun í 100 metra baksundi og silfur í 200 metra baksundi.Júdó Roman Rumba og Logi Haraldsson unnu silfurverðlaun í sínum þyngdarflokki í júdó. Alls tóku 18 íslenskir krakkar þátt í leikjunum fyrir hönd Reykjavíkur. Nánari upplýsingar á heimasíðu ÍBR. Innlendar Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Sjá meira
Reykvískir unglingar stóðu sig vel í frjálsíþróttakeppni á stóru íþróttamóti í Skotlandi sem lauk um helgina. Reykjavík vann til verðlauna í frjálsum íþróttum, júdó og sundi. Mótið sem fram fór í Lanarkshire í Skotlandi var afar fjölmennt. Um 1300 unglingar frá 77 borgum tóku þátt en keppt var í frjálsum íþróttum, sundi, badminton og júdó. Árangur frjálsíþróttaliðsins stóð upp úr. Liðið vann flest gullverðlaun auk Singapore eða tvö og auk þess ein silfurverðlaun og tvö brons.Frjálsar íþróttirAnita Hinriksdóttir sigraði í 800 metra hlaupi stúlkna á tímanum 2:10,10 mín. Hilmar Örn Jónsson sigraði í kúluvarpi drengja með 16,52 metra kasti (4kg kúla). Boðhlaupssveit drengja í 4x100m boðhlaupi vann silfurverðlaun á tímanum 47,27 sek(Jón Gunnar Björnsson, Kristinn Héðinsson, Hilmar Örn Jónsson og Gunnar Ingi Harðarson hlupu). Hanna Þráinsdóttir vann bronsverðlaun í hástökki stúlkna með stökki uppá 1,55 metra. Jón Gunnar Björnsson vann bronsverðlaun í hástökki drengja en hann stökk 1,75 metra.Sund Kristinn Þórarinsson vann gullverðlaun í 100 metra baksundi og silfur í 200 metra baksundi.Júdó Roman Rumba og Logi Haraldsson unnu silfurverðlaun í sínum þyngdarflokki í júdó. Alls tóku 18 íslenskir krakkar þátt í leikjunum fyrir hönd Reykjavíkur. Nánari upplýsingar á heimasíðu ÍBR.
Innlendar Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Sjá meira