Meðalár í Andakílsá Karl Lúðvíksson skrifar 15. ágúst 2011 15:05 Gunnar Bender með lax úr Andakílsá Á hádegi í gær voru komnir á land 106 laxar úr Andakílsá. Þetta eru öllu raunhæfari tölur úr ánni heldur en sést hafa undanfarin ár. Allt frá árinu 2005 hafa veiðitölur úr Andakílsá verið langt yfir meðaltali áratugana á undan. Nú er áin hins vegar í meðallagi en einn og hálfur mánuður er eftir af veiðitímanum. Má færa rök fyrir því að heildarveiðin gæti orðið nærri 190 laxa meðaltali árinnar. Aðeins er veitt á tvær dagsstangir í ánni, og veiðin fram til þessa rétt rúmur lax á hvern stangardag. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Gafst upp á bleikjunni og veiddi spúna Veiði Nýr Friggi á tvíkrækju Veiði Úlfarsá komin til SVFR Veiði Umgengni við veiðistaði á Elliðavatni oft hrikalega léleg Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu laxveiðiárnar Veiði Haustveiði í Haukadalsá Veiði Þurrflugu Master class hjá Caddis bræðrum Veiði Þar sem borgarbörnin fá mariulaxana Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 6. þáttur Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði
Á hádegi í gær voru komnir á land 106 laxar úr Andakílsá. Þetta eru öllu raunhæfari tölur úr ánni heldur en sést hafa undanfarin ár. Allt frá árinu 2005 hafa veiðitölur úr Andakílsá verið langt yfir meðaltali áratugana á undan. Nú er áin hins vegar í meðallagi en einn og hálfur mánuður er eftir af veiðitímanum. Má færa rök fyrir því að heildarveiðin gæti orðið nærri 190 laxa meðaltali árinnar. Aðeins er veitt á tvær dagsstangir í ánni, og veiðin fram til þessa rétt rúmur lax á hvern stangardag. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Gafst upp á bleikjunni og veiddi spúna Veiði Nýr Friggi á tvíkrækju Veiði Úlfarsá komin til SVFR Veiði Umgengni við veiðistaði á Elliðavatni oft hrikalega léleg Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu laxveiðiárnar Veiði Haustveiði í Haukadalsá Veiði Þurrflugu Master class hjá Caddis bræðrum Veiði Þar sem borgarbörnin fá mariulaxana Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 6. þáttur Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði