ÍR-ingar með sjö stiga forskot eftir fyrri daginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2011 20:30 Hafdís Sigurðardóttir vann tvær greinar í kvöld. Mynd/Hag ÍR hefur forystu að loknum fyrri degi 46. Bikarkeppni FRÍ sem fer í ár fram á Kópavogsvellinum. ÍR-ingar hafa unnið bikarinn undanfarin tvö ár og eiga möguleika á því að verða bikarmeistarar í tuttugasta sinn. ÍR-ingar eru með 86 stig þegar 19 greinum er lokið af 37 eða sjö stigum meira en FH sem er í 2. sæti. Sameiginlegt lið Fjölnis og Ármanns er í 3. sætinu með 70 stig. ÍR er efst í kvennaflokki en FH er með forystu hjá strákunum. Hafdís Sigurðardóttir og Fjóla Signý Hannesdóttir unnu báðar tvær greinar í kvöld, Hafdís vann 100 og 400 metra hlaup fyrir Norðurland og Fjóla Signý vann 400 metra grindarhlaup og hástökk fyrir HSK.Staðan eftir fyrri dag: 1. ÍR 86,0 2. FH 79,0 3. Fjölnir/Ármann 70,0 4. HSK 58,0 5. Norðurland 54,0 6. Breiðablik 49,0Staðan hjá körlunum eftir fyrri dag: 1. FH 47,0 2. ÍR 44,0 3. Fjölnir/Ármann 33,0 4. Breiðablik 31,0 5. Norðurland 29,0 6. HSK 25,0Staðan hjá konunum eftir fyrri dag: 1. ÍR 42,0 2. Fjölnir/Ármann 37,0 3. HSK 33,0 4. FH 32,0 5. Norðurland 25,0 6. Breiðablik 18,0Þessi unnu greinar kvöldsins:Karlar Kúluvarp: Óðinn Björn Þorsteinsson, FH 14,76 metrar 400 metra grindarhlaup: Björgvin Víkingsson, FH 55,53 sekúndur 100 metra hlaup: Óli Tómas Freysson, FH 10,98 sekúndur 3000 metra hindrunarhlaup: Þorbergur Ingi Jónsson, ÍR 10:13,08 mínútur Stangarstökk: Bjarki Gíslason, Norðurland 4,90 metrar 400 metra hlaup: Trausti Stefánsson, FH 48,46 sekúndur Langstökk: Kristinn Torfason, FH 7,32 metrar Spjótkast: Guðmundur Sverrisson, ÍR 65,54 metrar 1500 metra hlaup: Kári Steinn Karlsson, Breiðabliki 3:57,22 mínútur 4 x 100 metra boðhlaup: FH 42,22 sekúndurKonur 400 metra grindarhlaup: Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 60,63 sekúndur Spjótkast: Ásdís Hjálmsdóttir, Fjölnir/Ármann 45,92 metrar 100 metra hlaup: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 12,30 sekúndur 400 metra hlaup: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 55,42 sekúndur Þrístökk: Dóróthea Jóhannesdóttir, ÍR 11,47 metrar Hástökk: Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 1,64 metrar Kúluvarp: Helga Margrét Þorsteinsdóttir, Fjölnir/Ármann 12,76 metrar 1500 metra hlaup: Aníta Hinriksdóttir, ÍR 4:36,07 mínútur 4 x 100 metra boðhlaup: ÍR 48,81 sekúndur Innlendar Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Sjá meira
ÍR hefur forystu að loknum fyrri degi 46. Bikarkeppni FRÍ sem fer í ár fram á Kópavogsvellinum. ÍR-ingar hafa unnið bikarinn undanfarin tvö ár og eiga möguleika á því að verða bikarmeistarar í tuttugasta sinn. ÍR-ingar eru með 86 stig þegar 19 greinum er lokið af 37 eða sjö stigum meira en FH sem er í 2. sæti. Sameiginlegt lið Fjölnis og Ármanns er í 3. sætinu með 70 stig. ÍR er efst í kvennaflokki en FH er með forystu hjá strákunum. Hafdís Sigurðardóttir og Fjóla Signý Hannesdóttir unnu báðar tvær greinar í kvöld, Hafdís vann 100 og 400 metra hlaup fyrir Norðurland og Fjóla Signý vann 400 metra grindarhlaup og hástökk fyrir HSK.Staðan eftir fyrri dag: 1. ÍR 86,0 2. FH 79,0 3. Fjölnir/Ármann 70,0 4. HSK 58,0 5. Norðurland 54,0 6. Breiðablik 49,0Staðan hjá körlunum eftir fyrri dag: 1. FH 47,0 2. ÍR 44,0 3. Fjölnir/Ármann 33,0 4. Breiðablik 31,0 5. Norðurland 29,0 6. HSK 25,0Staðan hjá konunum eftir fyrri dag: 1. ÍR 42,0 2. Fjölnir/Ármann 37,0 3. HSK 33,0 4. FH 32,0 5. Norðurland 25,0 6. Breiðablik 18,0Þessi unnu greinar kvöldsins:Karlar Kúluvarp: Óðinn Björn Þorsteinsson, FH 14,76 metrar 400 metra grindarhlaup: Björgvin Víkingsson, FH 55,53 sekúndur 100 metra hlaup: Óli Tómas Freysson, FH 10,98 sekúndur 3000 metra hindrunarhlaup: Þorbergur Ingi Jónsson, ÍR 10:13,08 mínútur Stangarstökk: Bjarki Gíslason, Norðurland 4,90 metrar 400 metra hlaup: Trausti Stefánsson, FH 48,46 sekúndur Langstökk: Kristinn Torfason, FH 7,32 metrar Spjótkast: Guðmundur Sverrisson, ÍR 65,54 metrar 1500 metra hlaup: Kári Steinn Karlsson, Breiðabliki 3:57,22 mínútur 4 x 100 metra boðhlaup: FH 42,22 sekúndurKonur 400 metra grindarhlaup: Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 60,63 sekúndur Spjótkast: Ásdís Hjálmsdóttir, Fjölnir/Ármann 45,92 metrar 100 metra hlaup: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 12,30 sekúndur 400 metra hlaup: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 55,42 sekúndur Þrístökk: Dóróthea Jóhannesdóttir, ÍR 11,47 metrar Hástökk: Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 1,64 metrar Kúluvarp: Helga Margrét Þorsteinsdóttir, Fjölnir/Ármann 12,76 metrar 1500 metra hlaup: Aníta Hinriksdóttir, ÍR 4:36,07 mínútur 4 x 100 metra boðhlaup: ÍR 48,81 sekúndur
Innlendar Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Sjá meira