Breivik fær enga sérmeðferð 29. ágúst 2011 18:46 Aldrei hefur neinum tekist að flýja úr Skien fangelsinu. Mynd/AP Images Líklegt er talið að Anders Behring Breivik muni afplána dóm sinn í Skien fangelsinu sem er annað tveggja norskra fangelsa með hæsta mögulegan öryggisstuðul. "Ef hann kemur hingað fær hann enga sérmeðferð en hann mun þó mæta strangari öryggisreglum en aðrir fangar," segir Karl Hillesland fangelsistjóri Skien við norska ríkissjónvarpið. Þannig koma aðeins örfáar manneskjur til með að vita hvar í fangelsinu hann dvelur og fylgst verður sérstaklega vel með athöfnum hans og samskiptum við annað fólk. Aldrei hefur neinum tekist að flýja úr Skien fangelsinu og ef Breivik kemur til með að afplána þar fær hann venjulegan fangaklefa með rúmi, stól, borði, salerni, sturtu og sjónvarpi. Það fer svo eftir því ákvörðun dómara hvort hann fær að stunda nám, vinna í fangelsinu, fara í stuttar gönguferðir í fangelsisgarðinum eða t.d. spila lúdó og önnur borðspil með litlum hópi starfsmanna. Því er lítil hætt á að Breivik verði fyrir árás samfanga sinna auk þess sem allar öryggisreglur yrðu hertar til að koma í veg fyrir að hann flýji eða einhver reyni að ná honum út. "Þetta er fangi með mjög sérstakan bakgrunn en komi hann hingað munum við taka á móti honum á fagmannlegan hátt," segir fangelsisstjórinn. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira
Líklegt er talið að Anders Behring Breivik muni afplána dóm sinn í Skien fangelsinu sem er annað tveggja norskra fangelsa með hæsta mögulegan öryggisstuðul. "Ef hann kemur hingað fær hann enga sérmeðferð en hann mun þó mæta strangari öryggisreglum en aðrir fangar," segir Karl Hillesland fangelsistjóri Skien við norska ríkissjónvarpið. Þannig koma aðeins örfáar manneskjur til með að vita hvar í fangelsinu hann dvelur og fylgst verður sérstaklega vel með athöfnum hans og samskiptum við annað fólk. Aldrei hefur neinum tekist að flýja úr Skien fangelsinu og ef Breivik kemur til með að afplána þar fær hann venjulegan fangaklefa með rúmi, stól, borði, salerni, sturtu og sjónvarpi. Það fer svo eftir því ákvörðun dómara hvort hann fær að stunda nám, vinna í fangelsinu, fara í stuttar gönguferðir í fangelsisgarðinum eða t.d. spila lúdó og önnur borðspil með litlum hópi starfsmanna. Því er lítil hætt á að Breivik verði fyrir árás samfanga sinna auk þess sem allar öryggisreglur yrðu hertar til að koma í veg fyrir að hann flýji eða einhver reyni að ná honum út. "Þetta er fangi með mjög sérstakan bakgrunn en komi hann hingað munum við taka á móti honum á fagmannlegan hátt," segir fangelsisstjórinn.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira