La Primavera hættir rekstri - eigendur einbeita sér að Kolabrautinni 28. ágúst 2011 13:35 Hjónin ætla nú að einbeita sér að Kolabrautinni í Hörpunni. Veitingastaðurinn La Primavera í Austurstræti hefur hætt rekstri. Tækjakostur og búnaður hefur verið seldur nýjum eigendum en veitingastaðnum hefur verið lokað samkvæmt tilkynningu frá eigendum veitingastaðarins. Hjónin Leifur Kolbeinsson, matreiðslumeistari og Jónína Kristjánsdóttir, framreiðslumaður hafa átt og rekið La Primavera frá upphafi. Þau opnuðu veitingastaðinn Kolabrautina í tónlistarhúsinu Hörpu í byrjun sumars. Saga La Primavera hófst í Húsi verslunarinnar árið 1993 en flutti á aðra hæð í húsinu númer 9 við Austurstræti í Reykjavík 22. mars 1996 og hefur staðurinn verið þar óslitið í rúm fimmtán ár. Á La Primavera sameinaðist matarhefð frá Norður Ítalíu íslensku úrvalshráefni. La Primavera tók þátt í matarhátíðinni Food and fun frá upphafi. „Auðvitað er mikil eftirsjá af La Primavera. Við höfum átt þar frábæra tíma og kynnst gríðarlega mörgum góðum og traustum viðskiptavinum. Nú er hins vegar svo komið að Kolabrautin tekur allan okkar tíma og orku. Við ákváðum því að hætta rekstri La Primavera og einbeita okkur eingöngu að Kolabrautinni. Nafnið La Primavera verður áfram í okkar eigu og aldrei að vita hvar það kann að birtast á nýjan leik eða undir hvaða formerkjum. Ég vil nota þetta tækifæri og þakka öllum okkar viðskiptavinum, starfsfólki og birgjum fyrir gott og farsælt samstarf þann tíma sem La Primavera var í rekstri," segir Leifur um ljúfsár þáttaskil í lífi sínu. Food and Fun Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Fleiri fréttir Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Sjá meira
Veitingastaðurinn La Primavera í Austurstræti hefur hætt rekstri. Tækjakostur og búnaður hefur verið seldur nýjum eigendum en veitingastaðnum hefur verið lokað samkvæmt tilkynningu frá eigendum veitingastaðarins. Hjónin Leifur Kolbeinsson, matreiðslumeistari og Jónína Kristjánsdóttir, framreiðslumaður hafa átt og rekið La Primavera frá upphafi. Þau opnuðu veitingastaðinn Kolabrautina í tónlistarhúsinu Hörpu í byrjun sumars. Saga La Primavera hófst í Húsi verslunarinnar árið 1993 en flutti á aðra hæð í húsinu númer 9 við Austurstræti í Reykjavík 22. mars 1996 og hefur staðurinn verið þar óslitið í rúm fimmtán ár. Á La Primavera sameinaðist matarhefð frá Norður Ítalíu íslensku úrvalshráefni. La Primavera tók þátt í matarhátíðinni Food and fun frá upphafi. „Auðvitað er mikil eftirsjá af La Primavera. Við höfum átt þar frábæra tíma og kynnst gríðarlega mörgum góðum og traustum viðskiptavinum. Nú er hins vegar svo komið að Kolabrautin tekur allan okkar tíma og orku. Við ákváðum því að hætta rekstri La Primavera og einbeita okkur eingöngu að Kolabrautinni. Nafnið La Primavera verður áfram í okkar eigu og aldrei að vita hvar það kann að birtast á nýjan leik eða undir hvaða formerkjum. Ég vil nota þetta tækifæri og þakka öllum okkar viðskiptavinum, starfsfólki og birgjum fyrir gott og farsælt samstarf þann tíma sem La Primavera var í rekstri," segir Leifur um ljúfsár þáttaskil í lífi sínu.
Food and Fun Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Fleiri fréttir Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Sjá meira