Ítalska fjöllistakonan, Selyna Bogino, ætlar sér að slá heimsmetið í að halda á lofti boltum en hún æfir sig af krafti þessa daganna.
Bogino liggur á bakinu og heldur á lofti fimm körfuboltum eins lengi og hún getur og notar hún til þess alla útlimi .
Hægt er að sjá myndband frá æfingu hjá Bogino hér að ofan, en sjón er sögu ríkari.
Fjöllistakona ætlar að reyna við heimsmet í að halda boltum á lofti
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið



Grealish og Foden líður ekki vel
Enski boltinn



Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld
Íslenski boltinn



