Sigurður Ragnar: Erum meðal tíu bestu þjóða heims Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. september 2011 19:04 Sigurður Ragnar Eyjólfsson fagnar ásamt leikmönnum Íslands í kvöld. Mynd/Daníel Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, segir að liðið sé eitt af tíu sterkustu liðum heims en Ísland vann í dag glæsilegan 3-1 sigur á Noregi í undankeppni EM 2013. Ísland komst í 3-0 strax í fyrri hálfleik en þær norsku minnkuðu muninn þegar 20 mínútur voru til leiksloka. „Mér fannst þetta frábær leikur hjá okkur. Sérstaklega var fyrri hálfleikur frábær skemmtun en við náðum þó ekki að halda jafn miklum dampi í þeim síðar,“ sagði Sigurður Ragnar eftir leikinn. „En okkur tókst að spila þétta og góða vörn og vorum við þar að auki óheppin að skora ekki þegar að Katrín skallaði í slána.“ „En ég er virkilega ánægður og stoltur af liðinu. Noregur er eitt af fjórum liðum á meðal sterkustu fimmtán þjóða heims sem við höfum nú unnið á þessu ári,“ bætti hann við en Ísland er á sautjánda lista heimslista FIFA. „Það er alveg klárt að við eigum heima hærra á þessum lista en það erfitt að vinna sig upp. En ef við eigum gott haust gætum við hækkað okkur upp í 13.-14. sæti listans. Við erum á topp tíu í heiminum finnst mér.“ „En ég vil fá fleiri á völlinn á miðvikudaginn þegar við mætum Belgíu. Ég vil fá ennþá fleiri en komu í dag og fylla stúkuna.“ Íslenski boltinn Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Fleiri fréttir Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, segir að liðið sé eitt af tíu sterkustu liðum heims en Ísland vann í dag glæsilegan 3-1 sigur á Noregi í undankeppni EM 2013. Ísland komst í 3-0 strax í fyrri hálfleik en þær norsku minnkuðu muninn þegar 20 mínútur voru til leiksloka. „Mér fannst þetta frábær leikur hjá okkur. Sérstaklega var fyrri hálfleikur frábær skemmtun en við náðum þó ekki að halda jafn miklum dampi í þeim síðar,“ sagði Sigurður Ragnar eftir leikinn. „En okkur tókst að spila þétta og góða vörn og vorum við þar að auki óheppin að skora ekki þegar að Katrín skallaði í slána.“ „En ég er virkilega ánægður og stoltur af liðinu. Noregur er eitt af fjórum liðum á meðal sterkustu fimmtán þjóða heims sem við höfum nú unnið á þessu ári,“ bætti hann við en Ísland er á sautjánda lista heimslista FIFA. „Það er alveg klárt að við eigum heima hærra á þessum lista en það erfitt að vinna sig upp. En ef við eigum gott haust gætum við hækkað okkur upp í 13.-14. sæti listans. Við erum á topp tíu í heiminum finnst mér.“ „En ég vil fá fleiri á völlinn á miðvikudaginn þegar við mætum Belgíu. Ég vil fá ennþá fleiri en komu í dag og fylla stúkuna.“
Íslenski boltinn Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Fleiri fréttir Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Sjá meira