Meistarar Green Bay byrja leiktíðina vel Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. september 2011 15:45 Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay, hefur verið frábær í upphafi tímabilsins. Þriðju umferðinni í NFL-deildinni lýkur í kvöld. Meistarar Green Bay Packers hafa byrjað leiktíðina með stæl og unnið fyrstu þrjá leiki sína í deildinni. Það hafa aðeins þrjú lið gert. Hin eru Buffalo og Detroit. Buffalo vann óvæntan sigur á New England í gær en þessi byrjun hjá Detroit kemur enn meira á óvart enda verið lítið að gerast hjá Detroit síðustu ár. Washington getur einnig komist í 3-0 takist liðinu að leggja Dallas í nótt. Sá leikur er í beinni á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland. Áhugasömum er bent á að sú stöð sýnir mikið af NFL-leikjum og allt upp í þrjá leiki á sunnudögum.Úrslit helgarinnar: Buffalo-New England 34-31 Carolina-Jacksonville 16-10 Cincinnati-San Francisco 8-13 Cleveland-Miami 17-16 Minnesota-Detroit 23-26 New Orleans-Houston 40-33 Philadelphia-NY Giants 16-29 Tennesee-Denver 17-14 Oakland-NY Jets 34-24 San Diego-Kansas City 20-17 St. Louis-Baltimore 7-37 Chicago-Green Bay 17-27 Seattle-Arizona 13-10 Tampa Bay-Atlanta 16-13 Indianapolis-Pittsburgh 20-23Í kvöld: Dallas-Washington (beint á ESPN America)Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigur - tap): Buffalo Bills (3-0) New England Patriots (2-1) NY Jets (2-1) Miami Dolphins (0-3)Norðurriðill: Baltimore Ravens (2-1) Cleveland Browns (2-1) Pittsburgh Steelers (2-1) Cincinnaati Bengals (1-2)Suðurriðill: Houston Texans (2-1) Tennesee Titans (2-1) Jacksonville Jaguars (1-2) Indianapolis Colts (0-3)Vesturriðill: Oakland Raiders (2-1) San Diego Chargers (2-1) Denver Broncos (1-2) Kansas City Chiefs (0-3)Staðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: Washington Redskins (2-0) NY Giants (2-1) Dallas Cowboys (1-1) Philadelphia Eagles (1-2)Norðurriðill: Green Bay Packers (3-0) Detroit Lions (3-0) Chicago Bears (1-2) Minnesota Vikings (0-3)Suðurriðill: Tampa Bay Buccaneers (2-1) New Orleans Saints (2-1) Atlanta Falcons (1-2) Carolina Panthers (1-2)Vesturriðill: San Francisco 49ers (2-1) Seattle Seahawks (1-2) Arizona Cardinals (1-2) St. Louis Rams (0-3) Erlendar Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Þriðju umferðinni í NFL-deildinni lýkur í kvöld. Meistarar Green Bay Packers hafa byrjað leiktíðina með stæl og unnið fyrstu þrjá leiki sína í deildinni. Það hafa aðeins þrjú lið gert. Hin eru Buffalo og Detroit. Buffalo vann óvæntan sigur á New England í gær en þessi byrjun hjá Detroit kemur enn meira á óvart enda verið lítið að gerast hjá Detroit síðustu ár. Washington getur einnig komist í 3-0 takist liðinu að leggja Dallas í nótt. Sá leikur er í beinni á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland. Áhugasömum er bent á að sú stöð sýnir mikið af NFL-leikjum og allt upp í þrjá leiki á sunnudögum.Úrslit helgarinnar: Buffalo-New England 34-31 Carolina-Jacksonville 16-10 Cincinnati-San Francisco 8-13 Cleveland-Miami 17-16 Minnesota-Detroit 23-26 New Orleans-Houston 40-33 Philadelphia-NY Giants 16-29 Tennesee-Denver 17-14 Oakland-NY Jets 34-24 San Diego-Kansas City 20-17 St. Louis-Baltimore 7-37 Chicago-Green Bay 17-27 Seattle-Arizona 13-10 Tampa Bay-Atlanta 16-13 Indianapolis-Pittsburgh 20-23Í kvöld: Dallas-Washington (beint á ESPN America)Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigur - tap): Buffalo Bills (3-0) New England Patriots (2-1) NY Jets (2-1) Miami Dolphins (0-3)Norðurriðill: Baltimore Ravens (2-1) Cleveland Browns (2-1) Pittsburgh Steelers (2-1) Cincinnaati Bengals (1-2)Suðurriðill: Houston Texans (2-1) Tennesee Titans (2-1) Jacksonville Jaguars (1-2) Indianapolis Colts (0-3)Vesturriðill: Oakland Raiders (2-1) San Diego Chargers (2-1) Denver Broncos (1-2) Kansas City Chiefs (0-3)Staðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: Washington Redskins (2-0) NY Giants (2-1) Dallas Cowboys (1-1) Philadelphia Eagles (1-2)Norðurriðill: Green Bay Packers (3-0) Detroit Lions (3-0) Chicago Bears (1-2) Minnesota Vikings (0-3)Suðurriðill: Tampa Bay Buccaneers (2-1) New Orleans Saints (2-1) Atlanta Falcons (1-2) Carolina Panthers (1-2)Vesturriðill: San Francisco 49ers (2-1) Seattle Seahawks (1-2) Arizona Cardinals (1-2) St. Louis Rams (0-3)
Erlendar Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira