Margrét Lára: Þetta var stöngin út í dag Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 21. september 2011 22:42 Margrét Lára Viðarsdóttir var ekki á markaskónum í kvöld gegn Belgíu en er staðráðin í að bæta fyrir það í næstu landsleikjum Íslands í október. "Mér fannst við berjast og við vildum þetta mikið. Við börðumst fram að síðustu mínútu en svona er fótboltinn, stundum er það ekki nóg. Þetta var svolítið stöngin út í dag, því miður," sagði Margrét Lára. "Við áttum okkar færi, við fengum fín skotfæri inni í teig. Við eigum að klára svona færi en við verðum að taka ábyrgð sem vorum í þessum færum, ég meðal annars. Við verðum að stíga upp fyrir liðið okkar í næsta leik og gera betur." Margrét Lára fékk eitt besta færi Íslands í leiknum þegar rúmar 20 mínútur voru eftir en hitti ekki markið úr færi sem hún nýtir oftar en ekki. "Ég er ekki sátt við að nýta ekki færin mín, það er mitt hlutverk í þessu liði og ég tek fulla ábyrgð á því og ætla að gera betur næst." Margrét vildi ekki meina að íslenska liðið hafi farið of hátt upp við sigurinn gegn Noregi á laugardaginn. "Við erum allar orðnar þroskaðar í þessu og getum komið okkur niður á jörðina og ég tel okkur hafa gert það. Við óðum í færum en boltinn vildi ekki inn. Það var eitthvað sem var ekki að virka og svoleiðis er það stundum. Við eigum líka slæma daga og því miður hitti það svoleiðis á í dag." "Allt sem drepur mann ekki stykir mann og við verðum að nýta þetta þannig og koma sterkari til leiks í lok október," sagði Margrét Lára. "Ég vil nota tækifærið og þakka stuðninginn hér í dag, hann var gríðarlegur og maður fékk oft gæsahúð hér í dag. Því miður gátum ekki sýnt okkar besta leik fyrir framan alla þessa áhorfendur en ég lofa betri frammistöðu næst." "Belgarnir spiluðu þetta vel og voru greinilega búnir að fara vel yfir okkar leik á töflufundi. Þær lokuðu vel og voru þétta en við eigum að geta leyst það. Við eigum að geta breytt um leikstíl og gert aðra hluti. Mér fannst við ekki bregðast nægjanlega vel við í dag. Það er eitthvað sem fer í reynslubankann og gerum betur næst. Svona er þetta bara stundum," sagði Margrét Lára að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir var ekki á markaskónum í kvöld gegn Belgíu en er staðráðin í að bæta fyrir það í næstu landsleikjum Íslands í október. "Mér fannst við berjast og við vildum þetta mikið. Við börðumst fram að síðustu mínútu en svona er fótboltinn, stundum er það ekki nóg. Þetta var svolítið stöngin út í dag, því miður," sagði Margrét Lára. "Við áttum okkar færi, við fengum fín skotfæri inni í teig. Við eigum að klára svona færi en við verðum að taka ábyrgð sem vorum í þessum færum, ég meðal annars. Við verðum að stíga upp fyrir liðið okkar í næsta leik og gera betur." Margrét Lára fékk eitt besta færi Íslands í leiknum þegar rúmar 20 mínútur voru eftir en hitti ekki markið úr færi sem hún nýtir oftar en ekki. "Ég er ekki sátt við að nýta ekki færin mín, það er mitt hlutverk í þessu liði og ég tek fulla ábyrgð á því og ætla að gera betur næst." Margrét vildi ekki meina að íslenska liðið hafi farið of hátt upp við sigurinn gegn Noregi á laugardaginn. "Við erum allar orðnar þroskaðar í þessu og getum komið okkur niður á jörðina og ég tel okkur hafa gert það. Við óðum í færum en boltinn vildi ekki inn. Það var eitthvað sem var ekki að virka og svoleiðis er það stundum. Við eigum líka slæma daga og því miður hitti það svoleiðis á í dag." "Allt sem drepur mann ekki stykir mann og við verðum að nýta þetta þannig og koma sterkari til leiks í lok október," sagði Margrét Lára. "Ég vil nota tækifærið og þakka stuðninginn hér í dag, hann var gríðarlegur og maður fékk oft gæsahúð hér í dag. Því miður gátum ekki sýnt okkar besta leik fyrir framan alla þessa áhorfendur en ég lofa betri frammistöðu næst." "Belgarnir spiluðu þetta vel og voru greinilega búnir að fara vel yfir okkar leik á töflufundi. Þær lokuðu vel og voru þétta en við eigum að geta leyst það. Við eigum að geta breytt um leikstíl og gert aðra hluti. Mér fannst við ekki bregðast nægjanlega vel við í dag. Það er eitthvað sem fer í reynslubankann og gerum betur næst. Svona er þetta bara stundum," sagði Margrét Lára að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Sjá meira