Þórunn Helga: Ferðalögin vel þess virði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. september 2011 16:30 Þórunn Helga Jónsdóttir setur ekki löng ferðalög fyrir sig til að fá að spila með A-landsliði kvenna. Þórunn Helga leikur með Vitoria de Santo Antao í Brasilíu og hefur þrisvar á þessu ári lagt á sig löng ferðalög til að koma til móts við landsliðið. „Ferðalögin eru mjög löng en í þetta skiptið tók það mig tvo daga að koma hingað. En þetta vel þess virði að leggja það á sig til að fá að spila og æfa með stelpunum,“ sagði Þórunn Helga en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Þetta er nú í þriðja sinn sem ég ferðast til að hitta landsliðið á þessu ári. Fyrst til að fara á Algarve-mótið þar sem okkur gekk mjög vel og svo fyrir leikinn gegn Búlgaríu þar sem við unnum 6-0 sigur.“ „Svo unnum við mjög sterkan sigur á Noregi um helgina. Þetta er því allt þess virði, sérstaklega þegar svona vel gengur.“ „En við vitum einnig að ef við vinnum ekki Belgíu þá verður þessi sigur á Norðmönnum ekki jafn mikils virði. Það er því full einbeiting hjá leikmönnum fyrir leikinn gegn Belgíu.“ Í myndskeiðinu hér fyrir ofan er einnig rætt við Hólmfríði Magnúsdóttur og Fanndísi Friðriksdóttur. Íslenski boltinn Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Þórunn Helga Jónsdóttir setur ekki löng ferðalög fyrir sig til að fá að spila með A-landsliði kvenna. Þórunn Helga leikur með Vitoria de Santo Antao í Brasilíu og hefur þrisvar á þessu ári lagt á sig löng ferðalög til að koma til móts við landsliðið. „Ferðalögin eru mjög löng en í þetta skiptið tók það mig tvo daga að koma hingað. En þetta vel þess virði að leggja það á sig til að fá að spila og æfa með stelpunum,“ sagði Þórunn Helga en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Þetta er nú í þriðja sinn sem ég ferðast til að hitta landsliðið á þessu ári. Fyrst til að fara á Algarve-mótið þar sem okkur gekk mjög vel og svo fyrir leikinn gegn Búlgaríu þar sem við unnum 6-0 sigur.“ „Svo unnum við mjög sterkan sigur á Noregi um helgina. Þetta er því allt þess virði, sérstaklega þegar svona vel gengur.“ „En við vitum einnig að ef við vinnum ekki Belgíu þá verður þessi sigur á Norðmönnum ekki jafn mikils virði. Það er því full einbeiting hjá leikmönnum fyrir leikinn gegn Belgíu.“ Í myndskeiðinu hér fyrir ofan er einnig rætt við Hólmfríði Magnúsdóttur og Fanndísi Friðriksdóttur.
Íslenski boltinn Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira