Pearce saknar leikmannanna sem voru valdir í A-landslið Englands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. október 2011 22:30 Danny Welbeck var tekinn úr U-21 liðinu í A-landslið Englands. Nordic Photos / Getty Images Stuart Pearce, þjálfari U-21 liðs Englands, segist sakna þeirra leikmanna sem voru teknir inn í A-landslið Englands fyrir leik þess gegn Svartfjallalandi á föstudaginn. U-21 lið Íslands og Englands mætast á Laugardalsvelli á morgun og segist Pearce vera ánægður með þann hóp sem hann tók með sér til Íslands. „Maður vill alltaf hafa sína sterkustu leikmenn. Jack Wilshere er meiddur eins og er og þá voru þrír leikmenn sem ég valdi í mitt lið, þeir Phil Jones, Danny Welbeck og Kyle Walker, teknir inn í A-landsliðið.“ „Þetta eru því fjórir mjög sterkir leikmenn sem ég hef misst. En svona er þetta hjá öllum löndum. Sjálfsagt eru 1-2 leikmenn hjá Íslandi sem eiga við meiðsli að stríða og einhverjir sem eru í A-liðinu.“ „Ég tel því að ég sé ekki í annarri stöðu en aðrir kollegar mínir. Þetta gefur mér þar að auki tækifæri til að skoða leikmenn sem hafa verið að bíða þolinmóðir á hliðarlínunni hingað til.“ Pearce neitaði því þó ekki að sennilega eru þessir sterkustu leikmenn sem enn eru gjaldgengir í U-21 liðið fyrst og fremst orðnir A-landsliðsmenn. „Þeir eru það í dag. Maður vonast þó til þess að þessir leikmenn standi manni til boða á stórmótum eða í mjög mikilvægum leikjum. En þeir eru A-landsliðsmenn.“ Hann segir þó mikilvægt að halda vel utan um unga leikmenn. „Hvað gerist þegar þeir ná sér ekki á strik? Hættum við þá að nota þá? Við reynum frekar að veita þeim þann stuðning sem þeir þurfa hverju sinni.“ Íslenski boltinn Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Fleiri fréttir Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Sjá meira
Stuart Pearce, þjálfari U-21 liðs Englands, segist sakna þeirra leikmanna sem voru teknir inn í A-landslið Englands fyrir leik þess gegn Svartfjallalandi á föstudaginn. U-21 lið Íslands og Englands mætast á Laugardalsvelli á morgun og segist Pearce vera ánægður með þann hóp sem hann tók með sér til Íslands. „Maður vill alltaf hafa sína sterkustu leikmenn. Jack Wilshere er meiddur eins og er og þá voru þrír leikmenn sem ég valdi í mitt lið, þeir Phil Jones, Danny Welbeck og Kyle Walker, teknir inn í A-landsliðið.“ „Þetta eru því fjórir mjög sterkir leikmenn sem ég hef misst. En svona er þetta hjá öllum löndum. Sjálfsagt eru 1-2 leikmenn hjá Íslandi sem eiga við meiðsli að stríða og einhverjir sem eru í A-liðinu.“ „Ég tel því að ég sé ekki í annarri stöðu en aðrir kollegar mínir. Þetta gefur mér þar að auki tækifæri til að skoða leikmenn sem hafa verið að bíða þolinmóðir á hliðarlínunni hingað til.“ Pearce neitaði því þó ekki að sennilega eru þessir sterkustu leikmenn sem enn eru gjaldgengir í U-21 liðið fyrst og fremst orðnir A-landsliðsmenn. „Þeir eru það í dag. Maður vonast þó til þess að þessir leikmenn standi manni til boða á stórmótum eða í mjög mikilvægum leikjum. En þeir eru A-landsliðsmenn.“ Hann segir þó mikilvægt að halda vel utan um unga leikmenn. „Hvað gerist þegar þeir ná sér ekki á strik? Hættum við þá að nota þá? Við reynum frekar að veita þeim þann stuðning sem þeir þurfa hverju sinni.“
Íslenski boltinn Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Fleiri fréttir Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Sjá meira