Meðfylgjandi myndir voru teknar á snyrti- og heilsustofunni Systrasel Háaleitisbraut 58 -60 í gærkvöldi við opnun á nýju húsnæði stofunnar.
Fullt af skvísum mættu. Við buðum þeim upp á Egils Kristal, hvítvín, jarðaber og konfekt. Síðan voru allar leystar út með EGF húðdropunum frá Sif Cosmetics, sagði Halldóra Jónsdóttir eigandi stofunnar spurð út í fögnuðinn.
Breskur snyrtifræðingur, Sharon Oldham, sem sér um að þjálfa alla snyrtifræðinga í Evrópu sem nota súrefnismeðferðina vinsælu, Intraceuticals Infusion, var sérstakur gestur, bætti hún við.
Systrasel á Facebook.
Mikið rétt skvísurnar mættu
