Ég geng með lítinn herramann Kristrún Ösp Barkardóttir verðandi móðir skrifar 20. október 2011 20:16 Kristrún Ösp fyrirsæta, sem er gengin 20 vikur og 1 dag með sitt fyrsta barn, deilir reynslu sinni um meðgönguna og hennar upplifun hér á Lífinu. Ég fór í 20 vikna sónar í dag sem ég er búin að bíða spennt eftir eða síðan ég fór í 12 vikna sónar. Hermann, besti vinur minn, kom með mér og þetta var alveg yndislegt. Litla gullið veifaði til okkar og brosti. Ég sá fallega vangann á barninu vel og það virtist vera voðalega hugsi enda sagði ljósan að þetta gæti nú bara verið lítill spekingur. Ég fékk svo frábærar myndir með mér heim sem ég ætla að passa vel upp á.Ótti og yndisleg upplifun Ljósmóðirin, sem hefur skoðað mig í öll skiptin, er alveg hreint yndisleg og það gerir þessa upplifun ennþá skemmtilegri því hún er frábær og góð. Ég hugsa að margar, og ég ætla að leyfa mér að segja flestar konur, óttast einhverntíman að eiga á hættu að missa fóstrið á milli 12-20 viku en ég sjálf var orðin svolítið áhyggjufull svo það sem mér fannst best var að sjá og heyra strax hjartslátt þegar ljósmóðirin setti tækið á magann á mér.Liggur yfir bókum Oftast eru þetta áhyggjur sem koma upp úr þurru af því að við ættum að vera farnar að finna fyrir hreyfingum og hinu og þessu á þessum tíma meðgöngunnar. Eins og með allt annað er það rosalega misjafnt, áhyggjur eru samt sem áður líka jákvæðar því ef ég hefði ekki haft neinar þá væri ég ekki búin að liggja yfir bókum og afla mér upplýsinga á netinu um meðgöngu og ungabörn.Gengur með heilbrigðan herramann Hjartað, lungu og nýrun voru meðal annars skoðuð og það kom vel út úr öllu og ekkert sem ég þarf að hafa áhyggjur af. Ég er í skýjunum með að gullið mitt virðist vera heilbrigt. Það sem stóð að sjálfsögðu upp úr í sónarnum var að fá að vita kynið og ég geng með lítinn herramann og er hæstánægð með það.Finnur hreyfingarnar greinilega Fylgjan hjá mér er á framvegg svo ég finn ekkert voðalega kröftugar hreyfingar eða spörk en ég fór að finna fyrir því í fyrradag þegar ég lagðist upp í rúm og slakaði á. Þá legg ég hendurnar á magann og finn spörkin og hreyfingarnar þangað til að ég sofna.Líður vel Það er yndislegt og ég hlakka til að koma heim á kvöldin þegar ég hef lokið vinnudegi og öllu því sem ég þarf að gera. Ég fer í gott bað og dekra aðeins við sjálfa mig, leggst svo upp í rúm á kvöldin og finn gullið mitt hreyfa sig. Heilsa Mest lesið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Sjá meira
Ég fór í 20 vikna sónar í dag sem ég er búin að bíða spennt eftir eða síðan ég fór í 12 vikna sónar. Hermann, besti vinur minn, kom með mér og þetta var alveg yndislegt. Litla gullið veifaði til okkar og brosti. Ég sá fallega vangann á barninu vel og það virtist vera voðalega hugsi enda sagði ljósan að þetta gæti nú bara verið lítill spekingur. Ég fékk svo frábærar myndir með mér heim sem ég ætla að passa vel upp á.Ótti og yndisleg upplifun Ljósmóðirin, sem hefur skoðað mig í öll skiptin, er alveg hreint yndisleg og það gerir þessa upplifun ennþá skemmtilegri því hún er frábær og góð. Ég hugsa að margar, og ég ætla að leyfa mér að segja flestar konur, óttast einhverntíman að eiga á hættu að missa fóstrið á milli 12-20 viku en ég sjálf var orðin svolítið áhyggjufull svo það sem mér fannst best var að sjá og heyra strax hjartslátt þegar ljósmóðirin setti tækið á magann á mér.Liggur yfir bókum Oftast eru þetta áhyggjur sem koma upp úr þurru af því að við ættum að vera farnar að finna fyrir hreyfingum og hinu og þessu á þessum tíma meðgöngunnar. Eins og með allt annað er það rosalega misjafnt, áhyggjur eru samt sem áður líka jákvæðar því ef ég hefði ekki haft neinar þá væri ég ekki búin að liggja yfir bókum og afla mér upplýsinga á netinu um meðgöngu og ungabörn.Gengur með heilbrigðan herramann Hjartað, lungu og nýrun voru meðal annars skoðuð og það kom vel út úr öllu og ekkert sem ég þarf að hafa áhyggjur af. Ég er í skýjunum með að gullið mitt virðist vera heilbrigt. Það sem stóð að sjálfsögðu upp úr í sónarnum var að fá að vita kynið og ég geng með lítinn herramann og er hæstánægð með það.Finnur hreyfingarnar greinilega Fylgjan hjá mér er á framvegg svo ég finn ekkert voðalega kröftugar hreyfingar eða spörk en ég fór að finna fyrir því í fyrradag þegar ég lagðist upp í rúm og slakaði á. Þá legg ég hendurnar á magann og finn spörkin og hreyfingarnar þangað til að ég sofna.Líður vel Það er yndislegt og ég hlakka til að koma heim á kvöldin þegar ég hef lokið vinnudegi og öllu því sem ég þarf að gera. Ég fer í gott bað og dekra aðeins við sjálfa mig, leggst svo upp í rúm á kvöldin og finn gullið mitt hreyfa sig.
Heilsa Mest lesið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Sjá meira