

Heilsa
Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra
Það er mikilvægt að velja örugga og heilbrigða leið til að ná fram náttúrulegri brúnku og fallegum ljóma, ekki síst fyrir þau sem eru að nota slíkar vörur í fyrsta skiptið.
Fréttir í tímaröð

Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis
Kaflaskil urðu í lífi Arnórs Sveinssonar fyrir um fimmtán árum þegar að hann missti náinn frænda sinn í djammferð áhafnar sem þeir tilheyrðu báðir.

Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum
D-vítamínskortur er algengur í vestrænum löndum og getur haft neikvæð áhrif á heilsuna til lengri tíma. Þetta mikilvæga næringarefni stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins, viðhaldi sterkra beina og tanna og eðlilegri vöðvastarfsemi.

Börn eigi ekki að ilma
Við lifum í eitruðum heimi, þar sem óteljandi efni úr daglegu umhverfi okkar smjúga inn í líkama okkar – oft án þess að við áttum okkur á því. Við eigum umfram allt að vernda börnin okkar frá þessum efnum. Þetta segir Una Emilsdóttir, sérnámslæknir í atvinnu- og umhverfislæknisfræði.

Best að sleppa áfenginu alveg
Landlæknir ráðleggur fólki að nota eins lítið áfengi og hægt er. Best sé að sleppa því alveg. Landsmenn eru hvattir til að borða meiri fisk en áður en minna kjöt. Börn og ungmenni ættu að sneiða hjá orkudrykkjum. Þá ætti að takmarka neyslu á sætindum og unnum matvælum.

Nýjar ráðleggingar um mataræði
Embætti landlæknis hefur endurnýjað ráðleggingar sínar um mataræði og eru þær gefnar út í dag. Síðustu ráðleggingar um mataræði voru frá árinu 2014. Endurskoðunin byggir á nýlegum Norrænum næringarráðleggingum (NNR) frá 2023 sem Norræna ráðherranefndin gaf út.

„Við köllum þetta töfra náttúrunnar“
Getur náttúran raunverulega breytt lífsgæðum okkar? Fyrir Karl Kristian Bergman Jensen, stofnanda og forstjóra New Nordic, er svarið skýrt að svo sé svo sannarlega. Í yfir 34 ár hefur hann helgað sig því að þróa vörur sem nýta töfra náttúrunnar til að bæta heilsu og vellíðan fólks. Auk þess rekur hann jurtaskóla í Danmörku, þar sem hann miðlar þekkingu sinni um kraft jurta og náttúrlegra innihaldsefna.

Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði
Embætti landlæknis boðar til fundar um endurskoðaðar ráðleggingar um mataræði. Fundurinn hefst klukkan 11 og verður í beinu streymi að neðan.

Heilsan væri ekki sú sama án mjólkursýrugerlanna frá Probi
Katrín Edda hefur í mörg ár lagt áherslu á að hlúa að þarmaflórunni með mjólkursýrugerlum og hefur fundið sína uppáhalds lausn með Probi. Hún hvetur alla sem vilja bæta heilsuna til að prófa þá!

Lifir lífinu við óbærilegan sársauka
Bryndís Hekla Sigurðardóttir er 17 ára stúlka frá Selfossi sem greindist með CRPS taugasjúkdóminn fyrir tveimur og hálfu ári. CRPS hefur hefur kallaður sársaukafyllsti sjúkdómur í heimi – og af góðri ástæðu. Á sársaukaskalanum 0 til 50 mælist CRPS í 46 - sambærilegur sársauki og fólk finnur fyrir við aflimun og fæðingu.

Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra
Mosfellingurinn Íris Hólm Jónsdóttir var orðin 122 kíló og var hrædd um eigið líf. Hún tók málin í eigin hendur og hvetur fólk sem tekst á við erfiðleika í lífinu að leita sér hjálpar en Sindri Sindrason ræddi við hana í Íslandi í dag í vikunni.

Sérfræðingarnir
Fyrir rúmum 15 árum fór ég í harkalegt „burnout“ og heilsan mín hrundi gjörsamlega. Ég flakkaði á milli þess að vera í stanslausum svimaköstum yfir í magakrampa, harkalega höfuðverki, óreglulegan hjartslátt og ótal önnur einkenni.

Reykjavík ekki ljót borg
Formaður skipulagsráðs segir Reykjavík ekki vera ljóta borg. Hins vegar megi oft gera betur. Magn og hraði megi ekki ráða ferðinni heldur verði einnig að uppfylla gæðakröfur.

Ofbýður hvað Reykjavík er ljót
Reykjavík er að verða að ljótri borg segir arkitekt. Hann kallar eftir aukinni fegurð við hönnun bygginga. Umhverfissálfræðingur segir fjárhagslegar forsendur vega of þungt við íbúðauppbyggingu.

Gurrý selur slotið
Þjálfarinn Guðríður Erla Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, hefur sett íbúð sína við Jöklasel í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 59,9 milljónir.

Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti
Sigurjón Ernir Sturluson ofurhlaupari og afreksíþróttamaður segir samfélagið á kolrangri leið þegar kemur að heilsu fólks. Sigurjón, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir hinar raunverulegu öfgar í heilsu vera hreyfingarleysi, að borða gjörunnin matvæli og sykur. Fjöldi fólks sé að rífa sig niður fyrir eitthvað sem í grunninn sé ekki þeim að kenna:

„Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“
Gaflaraleikhúsið og Geðhjálp eru í skemmtilegu samstarfi þessa dagana sem snýr að því að finna fyndnasta hlátur Íslands. Landsmenn eru hvattir til að senda inn myndband af þeim sem þeim finnst búa yfir fyndnasta hlátrinum en sigurvegari fær gjafabréf á sýninguna Tóm hamingja sem leikhópurinn sýnir við miklar vinsældir í Borgarleikhúsinu.

Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun
Dr. Thomas Ragnar Wood, eða Tommy eins og hann er kallaður, prófessor í barnalækningum og taugavísindum, var gestur í þætti Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms á dögunum og ræddi um hvernig daglegar venjur og lífsstíll geta haft afgerandi áhrif á heilsu heilans og minnkað líkur á heilabilun um helming og jafnvel enn meir.

Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag
„Nei, nei, þetta er nú þegar í gildi,“ segir Sara Dögg Svanhildardóttir sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun um Unndísi; Nýtt verkfæri sem vinnustaðir geta nýtt sér þegar þau ráða fólk sem hefur af ýmsum ástæðum verið frá vinnumarkaði um tíma, telst með skerta starfsgetu og er komið á hlutaörorku.

„Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“
Tónlistarmaðurinn Magnús Kjartan Eyjólfsson greindist með krabbamein fyrir akkúrat ári síðan. Það sem átti að vera stutt læknisheimsókn endaði sem fimm vikna innlögn en í dag hefur hann verið í sjúkdómshléi í tæpa tíu mánuði.


Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag
„Það var ekki fyrr en ég fór að vinna í þessu sjálfur að ég fann hvað skipti máli,“ segir Vilhjálmur Andri Einarsson, betur þekktur sem Andri Iceland. Andri, sem var orðinn öryrki rétt yfir þrítugt, ákvað að reyna að taka heilsu sína í eigin hendur eftir áratuga löng heilsufarsvandamál.

Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“
„Það hafa margir haldið að við værum frá verðlagseftirliti ASÍ!“ segja hjónin Ingi Torfi Sverrisson og Linda Rakel Jónsdóttir, stofnendur LifeTrack og skella upp úr. Enda oft hlegið í samtalinu við þau, þótt líka kveði á alvarlegri undirtón.

Almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land
Almenningur á Íslandi hefur sterk tengsl við landið og náttúruna og viðhorf fólks til náttúruverndar eru grundvölluð á þessum tengslum. Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands skrifar hér um almannarétt til þess að ferðast um landið.