Snæfell aftur á sigurbraut eftir stórsigur á Njarðvík - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2011 20:50 Quincy Hankins-Cole. Mynd/Stefán Snæfellingar enduðu tveggja leikja taphrinu í Iceland Express deild karla með því að vinna 22 stiga sigur á Njarðvík, 89-67, í Hólminum í kvöld. Njarðvíkingar eru hinsvegar búnir að tapa þremur leikjum í röð og þeir litu ekki vel út í kvöld. Fimm leikmenn Snæfells skoruðu tólf stig eða meira í leiknum en atkvæðamestur var Quincy Hankins-Cole með 19 stig, 10 fráköst og 6 stoðsendingar. Jón Ólafur Jónsson skoraði 15 stig og Pálmi Freyr Sigurgeirsson var með 14 stig. Travis Holmes skoraði 17 stig fyrir Njarðvík en Cameron Echols var bara með 10 stig og klikkaði á 9 af 13 skotum sínum. Snæfell tók öll völd strax í byrjun og var 35-14 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Quincy Hankins-Cole var með 13 stig, 4 fráköst og 5 stoðsendingar í leikhlutanum. Snæfell var síðan 51-36 yfir í hálfleik eftir að Njarðvíkingar náðu aðeins að laga stöðuna en eftir góðan þriðja leikhluta hjá Snæfellsliðinu var það orðið endanlega ljóst að Njarðvíkingar væru að fara tómhentir heim.Öll úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins:Valur-Grindavík 73-83 (26-19, 21-23, 14-20, 12-21)Valur: Igor Tratnik 22/5 fráköst, Darnell Hugee 16/9 fráköst/3 varin skot, Austin Magnus Bracey 11/4 fráköst, Snorri Þorvaldsson 7, Hamid Dicko 7, Ragnar Gylfason 5/5 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 5/6 fráköst.Grindavík: Giordan Watson 23/6 stoðsendingar, J'Nathan Bullock 19/7 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 14/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 7, Ómar Örn Sævarsson 6, Ólafur Ólafsson 5/5 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 5/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 3, Jóhann Árni Ólafsson 1.KR-Keflavík 74-73 (21-18, 13-17, 19-27, 21-11)KR: David Tairu 21/7 fráköst, Hreggviður Magnússon 12/9 fráköst, Finnur Atli Magnusson 11/10 fráköst/5 stoðsendingar, Edward Lee Horton Jr. 8/7 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 8/6 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 6/4 fráköst, Martin Hermannsson 5, Ólafur Már Ægisson 3.Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 20, Charles Michael Parker 15/4 fráköst, Jarryd Cole 13/8 fráköst, Steven Gerard Dagustino 9/5 fráköst, Sigurður Friðrik Gunnarsson 7, Almar Stefán Guðbrandsson 6/7 fráköst, Valur Orri Valsson 3.Snæfell-Njarðvík 89-67 (35-14, 16-22, 22-15, 16-16)Snæfell: Quincy Hankins-Cole 19/10 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 15/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/4 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 12, Marquis Sheldon Hall 12, Ólafur Torfason 9/6 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 4, Egill Egilsson 2, Snjólfur Björnsson 2.Njarðvík: Travis Holmes 17, Cameron Echols 10/5 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 9, Maciej Stanislav Baginski 8, Hjörtur Hrafn Einarsson 7, Elvar Már Friðriksson 6/5 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 5, Óli Ragnar Alexandersson 2, Jens Valgeir Óskarsson 2, Oddur Birnir Pétursson 1 Dominos-deild karla Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Sjá meira
Snæfellingar enduðu tveggja leikja taphrinu í Iceland Express deild karla með því að vinna 22 stiga sigur á Njarðvík, 89-67, í Hólminum í kvöld. Njarðvíkingar eru hinsvegar búnir að tapa þremur leikjum í röð og þeir litu ekki vel út í kvöld. Fimm leikmenn Snæfells skoruðu tólf stig eða meira í leiknum en atkvæðamestur var Quincy Hankins-Cole með 19 stig, 10 fráköst og 6 stoðsendingar. Jón Ólafur Jónsson skoraði 15 stig og Pálmi Freyr Sigurgeirsson var með 14 stig. Travis Holmes skoraði 17 stig fyrir Njarðvík en Cameron Echols var bara með 10 stig og klikkaði á 9 af 13 skotum sínum. Snæfell tók öll völd strax í byrjun og var 35-14 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Quincy Hankins-Cole var með 13 stig, 4 fráköst og 5 stoðsendingar í leikhlutanum. Snæfell var síðan 51-36 yfir í hálfleik eftir að Njarðvíkingar náðu aðeins að laga stöðuna en eftir góðan þriðja leikhluta hjá Snæfellsliðinu var það orðið endanlega ljóst að Njarðvíkingar væru að fara tómhentir heim.Öll úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins:Valur-Grindavík 73-83 (26-19, 21-23, 14-20, 12-21)Valur: Igor Tratnik 22/5 fráköst, Darnell Hugee 16/9 fráköst/3 varin skot, Austin Magnus Bracey 11/4 fráköst, Snorri Þorvaldsson 7, Hamid Dicko 7, Ragnar Gylfason 5/5 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 5/6 fráköst.Grindavík: Giordan Watson 23/6 stoðsendingar, J'Nathan Bullock 19/7 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 14/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 7, Ómar Örn Sævarsson 6, Ólafur Ólafsson 5/5 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 5/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 3, Jóhann Árni Ólafsson 1.KR-Keflavík 74-73 (21-18, 13-17, 19-27, 21-11)KR: David Tairu 21/7 fráköst, Hreggviður Magnússon 12/9 fráköst, Finnur Atli Magnusson 11/10 fráköst/5 stoðsendingar, Edward Lee Horton Jr. 8/7 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 8/6 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 6/4 fráköst, Martin Hermannsson 5, Ólafur Már Ægisson 3.Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 20, Charles Michael Parker 15/4 fráköst, Jarryd Cole 13/8 fráköst, Steven Gerard Dagustino 9/5 fráköst, Sigurður Friðrik Gunnarsson 7, Almar Stefán Guðbrandsson 6/7 fráköst, Valur Orri Valsson 3.Snæfell-Njarðvík 89-67 (35-14, 16-22, 22-15, 16-16)Snæfell: Quincy Hankins-Cole 19/10 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 15/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/4 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 12, Marquis Sheldon Hall 12, Ólafur Torfason 9/6 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 4, Egill Egilsson 2, Snjólfur Björnsson 2.Njarðvík: Travis Holmes 17, Cameron Echols 10/5 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 9, Maciej Stanislav Baginski 8, Hjörtur Hrafn Einarsson 7, Elvar Már Friðriksson 6/5 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 5, Óli Ragnar Alexandersson 2, Jens Valgeir Óskarsson 2, Oddur Birnir Pétursson 1
Dominos-deild karla Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Sjá meira