Saga af barnaníðingi á Akureyri virðist uppspuni frá rótum 18. nóvember 2011 13:28 Nokkrir vefmiðlar greindu frá því í gær að á Akureyri hefðist nú við þekktur barnaníðingur. Viðvaranir þessa efnis hófust á vefnum og vöktu athygli enda var fullyrt að viðkomandi hefði meðal annars sést við skóla í bænum. Að sögn lögreglunnar á Akureyri virðist sagan hinsvegar vera uppspuni frá rótum. Frá þessu er greint á fréttavef N4 á Akureyri. Þar segir að lögreglumenn í bænum séu nú farnir að kall söguna „Lúkasarsyndrome" en það kalla þeir mál sem reynast uppspuni frá rótum. Uppruna þeirrar nafngiftar má rekja til hundsins Lúkasar sem um tíma var talinn hafa verið drepinn í bænum. Skömmu síðar, en eftir mikið fjaðrafok, kom í ljós að hundurinn var á lífi. Á fréttavefnum er haft eftir lögreglunni að málið hafi verið kannað og var meðal annars farið heim til mannsins sem talinn var hafa skotið skjólshúsi yfirmanninn. „Sá hinn sami sagði lögreglunni hins vegar að hann hefði aldrei talað við, né séð umræddan barnaníðing og sagðist miður sín yfir því að hann væri bendlaður við málið. Lögreglan fann engin ummerki um veru barnaníðingsins á heimilinu." Þá hafi einnig borist fregnir frá Reykjavík þess efnis að umræddur maður væri staddur í höfuðborginni. „Lögreglan gat hins vegar ekki alfarið útilokað að maðurinn hafi verið eða sé enn í bænum,“ segir ennfremur á vefsíðu N4. Lúkasarmálið Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Nokkrir vefmiðlar greindu frá því í gær að á Akureyri hefðist nú við þekktur barnaníðingur. Viðvaranir þessa efnis hófust á vefnum og vöktu athygli enda var fullyrt að viðkomandi hefði meðal annars sést við skóla í bænum. Að sögn lögreglunnar á Akureyri virðist sagan hinsvegar vera uppspuni frá rótum. Frá þessu er greint á fréttavef N4 á Akureyri. Þar segir að lögreglumenn í bænum séu nú farnir að kall söguna „Lúkasarsyndrome" en það kalla þeir mál sem reynast uppspuni frá rótum. Uppruna þeirrar nafngiftar má rekja til hundsins Lúkasar sem um tíma var talinn hafa verið drepinn í bænum. Skömmu síðar, en eftir mikið fjaðrafok, kom í ljós að hundurinn var á lífi. Á fréttavefnum er haft eftir lögreglunni að málið hafi verið kannað og var meðal annars farið heim til mannsins sem talinn var hafa skotið skjólshúsi yfirmanninn. „Sá hinn sami sagði lögreglunni hins vegar að hann hefði aldrei talað við, né séð umræddan barnaníðing og sagðist miður sín yfir því að hann væri bendlaður við málið. Lögreglan fann engin ummerki um veru barnaníðingsins á heimilinu." Þá hafi einnig borist fregnir frá Reykjavík þess efnis að umræddur maður væri staddur í höfuðborginni. „Lögreglan gat hins vegar ekki alfarið útilokað að maðurinn hafi verið eða sé enn í bænum,“ segir ennfremur á vefsíðu N4.
Lúkasarmálið Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira