Meðfylgjandi myndir voru teknar á föstudag þegar Rakel McMahon myndlistarkona, Hildur Yeoman fatahönnuður og Saga Sig tískuljósmyndari voru heiðraðar á listakvöldi Baileys.
Þær fengu 100 þúsund króna styrk hver.
Skoða myndir hér.
Listakonur heiðraðar
