Sigurður Ragnar fundar með stelpunum um jólin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2011 12:00 Mynd/Stefán Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur boðað 40 leikmenn til fundar á milli jóla og nýárs. Framundan er spennandi ár hjá íslenska kvennalandsliðinu en fyrsta verkefnið er hið geysisterka Algarve mót sem hefst í lok febrúar. Þetta kemur fram á KSÍ. Sigurður Ragnar valdi 40 manna hóp en það eru margir nýliðar á þessum lista og margar stelpur sem hafa verið að standa sig frábærlega með yngri landsliðunum. Fundurinn fer fram 29. desember í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli og er fundarefnið framtíðarmarkmið liðsins og dagskrá næsta árs. Það segir líka í tilkynningu frá KSÍ að hópurinn muni breytast ef ástæða er til.Þessar eru boðaðar á fundinn.Markmenn: Birna Kristjánsdóttir Breiðablik Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgården Sandra Sigurðardóttir Stjarnan Þóra Björg Helgadóttir Ldb MalmöVarnarmenn: Anna María Baldursdóttir Stjarnan Elísa Viðarsdóttir ÍBV Glódís Perla Viggósdóttir SIK Horsens Hallbera Guðný Gísladóttir Valur Írunn Þorbjörg Aradóttir Stjarnan Katrín Jónsdóttir Djurgården Málfríður E. Sigurðardóttir Valur Mist Edvardsdóttir Valur Ólína G. Viðarsdóttir KIF Örebro DFF Sif Atladóttir Kristianstads DFF Thelma Björk Einarsdóttir ValurMiðjumenn: Dagný Brynjarsdóttir Valur Dóra María Lárusdóttir Djurgården Edda Garðarsdóttir KIF Örebro DFF Elínborg Ingvarsdóttir ÍBV Guðný Björk Óðinsdóttir Kristianstads DFF Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Stjarnan Harpa Þorsteinsdóttir Stjarnan Katrín Gylfadóttir Valur Katrín Ómarsdóttir Orange County W. Laufey Ólafsdóttir Valur Rakel Logadóttir Valur Sara Björk Gunnarsdóttir Ldb Malmö Þórunn Helga Jónsdóttir Vitoria de SantaoSóknarmenn Anna Björg Björnsdóttir Fylkir Berglind Björg Þorvaldsdóttir ÍBV Elín Metta Jensen Valur Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik Greta Mjöll Samúelsdóttir Breiðablik Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss Hólmfríður Magnúsdóttir Valur Katrín Ásbjörnsdóttir Þór Kristín Ýr Bjarnadóttir Valur Margrét Lára Viðarsdóttir Turbine Potsdam Rakel Hönnudóttir Breiðablik Sigrún Ella Einarsdóttir FH Íslenski boltinn Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur boðað 40 leikmenn til fundar á milli jóla og nýárs. Framundan er spennandi ár hjá íslenska kvennalandsliðinu en fyrsta verkefnið er hið geysisterka Algarve mót sem hefst í lok febrúar. Þetta kemur fram á KSÍ. Sigurður Ragnar valdi 40 manna hóp en það eru margir nýliðar á þessum lista og margar stelpur sem hafa verið að standa sig frábærlega með yngri landsliðunum. Fundurinn fer fram 29. desember í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli og er fundarefnið framtíðarmarkmið liðsins og dagskrá næsta árs. Það segir líka í tilkynningu frá KSÍ að hópurinn muni breytast ef ástæða er til.Þessar eru boðaðar á fundinn.Markmenn: Birna Kristjánsdóttir Breiðablik Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgården Sandra Sigurðardóttir Stjarnan Þóra Björg Helgadóttir Ldb MalmöVarnarmenn: Anna María Baldursdóttir Stjarnan Elísa Viðarsdóttir ÍBV Glódís Perla Viggósdóttir SIK Horsens Hallbera Guðný Gísladóttir Valur Írunn Þorbjörg Aradóttir Stjarnan Katrín Jónsdóttir Djurgården Málfríður E. Sigurðardóttir Valur Mist Edvardsdóttir Valur Ólína G. Viðarsdóttir KIF Örebro DFF Sif Atladóttir Kristianstads DFF Thelma Björk Einarsdóttir ValurMiðjumenn: Dagný Brynjarsdóttir Valur Dóra María Lárusdóttir Djurgården Edda Garðarsdóttir KIF Örebro DFF Elínborg Ingvarsdóttir ÍBV Guðný Björk Óðinsdóttir Kristianstads DFF Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Stjarnan Harpa Þorsteinsdóttir Stjarnan Katrín Gylfadóttir Valur Katrín Ómarsdóttir Orange County W. Laufey Ólafsdóttir Valur Rakel Logadóttir Valur Sara Björk Gunnarsdóttir Ldb Malmö Þórunn Helga Jónsdóttir Vitoria de SantaoSóknarmenn Anna Björg Björnsdóttir Fylkir Berglind Björg Þorvaldsdóttir ÍBV Elín Metta Jensen Valur Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik Greta Mjöll Samúelsdóttir Breiðablik Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss Hólmfríður Magnúsdóttir Valur Katrín Ásbjörnsdóttir Þór Kristín Ýr Bjarnadóttir Valur Margrét Lára Viðarsdóttir Turbine Potsdam Rakel Hönnudóttir Breiðablik Sigrún Ella Einarsdóttir FH
Íslenski boltinn Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Sjá meira