Sjötta tölublað veiðislóðar komið út Af Vötn og Veiði skrifar 21. desember 2011 10:16 Sjötta tölublað félagana af Veiðislóð er nú komið út og er sækjanlegt hér á www.votnogveidi.is og á eigin vef, www.veidislod.is Blaðið er með margbreytilegu efni sem viðkemur sportveiði á ýmsa vegu. Þeir loka árinu með þessu tölublaði og þakka fyrir viðtökurnar, sem hafa verið magnaðar. Efni jólablaðs Veiðislóðar er margvíslegt, Þeir segja frá veiðistaðnum Mýrarkvísl, segja frá Pro Tube túpuhnýtingarkerfinu, skreppa á bogveiðar með Dúa Landmark til Kólórado, segja frá Poniter veiðihundum Ásgeirs heiðars og vitleysunni sem er í gangi í aðdraganda Þjórsárvirkjana svo eitthvað sé nefnt. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4102 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Gamalt deilumál í deiglunni Veiði Ekki gleyma hinum "krakkavænu" ánum! Veiði Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Nýr 10 ára samningur um Laxá í Dölum Veiði Flott opnun í Affallinu og Þverá í Fljótshlíð Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Veiðitölur LV: Litlu árnar að gefa flotta veiði Veiði
Sjötta tölublað félagana af Veiðislóð er nú komið út og er sækjanlegt hér á www.votnogveidi.is og á eigin vef, www.veidislod.is Blaðið er með margbreytilegu efni sem viðkemur sportveiði á ýmsa vegu. Þeir loka árinu með þessu tölublaði og þakka fyrir viðtökurnar, sem hafa verið magnaðar. Efni jólablaðs Veiðislóðar er margvíslegt, Þeir segja frá veiðistaðnum Mýrarkvísl, segja frá Pro Tube túpuhnýtingarkerfinu, skreppa á bogveiðar með Dúa Landmark til Kólórado, segja frá Poniter veiðihundum Ásgeirs heiðars og vitleysunni sem er í gangi í aðdraganda Þjórsárvirkjana svo eitthvað sé nefnt. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4102 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Gamalt deilumál í deiglunni Veiði Ekki gleyma hinum "krakkavænu" ánum! Veiði Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Nýr 10 ára samningur um Laxá í Dölum Veiði Flott opnun í Affallinu og Þverá í Fljótshlíð Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Veiðitölur LV: Litlu árnar að gefa flotta veiði Veiði