Fyrstu gullverðlaun Fenninger á HM - Pärson fékk brons Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 11. febrúar 2011 14:30 Anna Fenninger frá Austurríki fagnaði heimsmeistaratitlinum í alpatvíkeppni kvenna í dag á HM sem fram fer í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi Nordic Photos/Getty Images Anna Fenninger frá Austurríki fagnaði heimsmeistaratitlinum í alpatvíkeppni kvenna í dag á HM sem fram fer í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi. Fenninger náði aðeins fjórða bersta tímanum í svigkeppninni en góður árangur hennar í brunkeppninni tryggði sigurinn og fyrstu gullverðlaun hennar á ferlinum. Fenninger var 0,09 sekúndum á undan Tine Maze frá Slóveníu sem fékk silfurverðlaun og Anja Pärson frá Svíþjóð varð þriðja 0,27 sekúndum á eftir Fenninger. Elisabeth Görgl frá Austurríki var í efsta sæti eftir brunkeppnina en hún náði sér ekki á strik í sviginu og endaði í fimmta sæti. Görgl sigraði í risasviginu á HM sem fram fór á þriðjudaginn. Görgl vann til bronsverðlauna í þessari grein á síðasta HM. Pärson ætlar sér að ná í áttunda heimsmeistaratitilinn á þessu heimsmeistaramóti en hún var líkleg til afreka í alpatvíkeppninni. Pärson náði aðeins 10. sætinu í risasviginu á þriðjudaginn sem var langt frá hennar markmiðum. Pärson, sem er 29 ára, náði ekki á verðlaunapall á HM í Val D'Isere fyrir tveimur árum var 9. sætið í svigi. Hún fékk gullverðlaun á fjórum heimsmeistaramótum í röð á tímabilinu 2001 - 2007. Á HM 2005 fékk hún tvenn gullverðlaun og hún gerði enn betur árið 2007 þar sem hún fékk þrenn gullverðlaun. Á morgun, laugardag, er einn af hápunktum HM þar sem að úrslitin í bruni karla ráðast. Íþróttir Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Sjá meira
Anna Fenninger frá Austurríki fagnaði heimsmeistaratitlinum í alpatvíkeppni kvenna í dag á HM sem fram fer í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi. Fenninger náði aðeins fjórða bersta tímanum í svigkeppninni en góður árangur hennar í brunkeppninni tryggði sigurinn og fyrstu gullverðlaun hennar á ferlinum. Fenninger var 0,09 sekúndum á undan Tine Maze frá Slóveníu sem fékk silfurverðlaun og Anja Pärson frá Svíþjóð varð þriðja 0,27 sekúndum á eftir Fenninger. Elisabeth Görgl frá Austurríki var í efsta sæti eftir brunkeppnina en hún náði sér ekki á strik í sviginu og endaði í fimmta sæti. Görgl sigraði í risasviginu á HM sem fram fór á þriðjudaginn. Görgl vann til bronsverðlauna í þessari grein á síðasta HM. Pärson ætlar sér að ná í áttunda heimsmeistaratitilinn á þessu heimsmeistaramóti en hún var líkleg til afreka í alpatvíkeppninni. Pärson náði aðeins 10. sætinu í risasviginu á þriðjudaginn sem var langt frá hennar markmiðum. Pärson, sem er 29 ára, náði ekki á verðlaunapall á HM í Val D'Isere fyrir tveimur árum var 9. sætið í svigi. Hún fékk gullverðlaun á fjórum heimsmeistaramótum í röð á tímabilinu 2001 - 2007. Á HM 2005 fékk hún tvenn gullverðlaun og hún gerði enn betur árið 2007 þar sem hún fékk þrenn gullverðlaun. Á morgun, laugardag, er einn af hápunktum HM þar sem að úrslitin í bruni karla ráðast.
Íþróttir Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Sjá meira