Nadal og Vonn kosin besta íþróttafólk ársins 2011 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2011 18:30 Lindsay Vonn með verðlaunin sín. Mynd/Nordic Photos/Getty Tenniskappinn Rafael Nadal frá Spáni og skíðakonan Lindsay Vonn frá Bandaríkjunum fengu í dag Laureus-verðlaunin fyrir að vera besta íþróttafólk heimsins á árinu 2011. Spænska fótboltalandsliðið sem varð heimsmeistari í Suður-Afríku var kosið lið ársins. Rafael Nadal vann þrjú risamót á árinu; opna franska, Wimbledon-mótið og opna bandaríska mótið. Vonn vann brunkeppni Ólympíuleikana í Vancouver þrátt fyrir að hafa meiðst aðeins nokkrum dögum áður. Evrópska Ryder-liðið í golfi fékk sérstök verðlaun fyrir mesta Íþróttaandann en liðið vann dramatískan sigur á Bandaríkjunum í Ryderkeppninni.Laureus verðlaunin fyrir árið 2010:Íþróttamaður ársins: Rafael Nadal (Spánn)Íþróttakona ársins: Lindsey Vonn (Bandaríkjunum)Íþróttalið ársins: Spænska fótboltalandsliðiðUppgötvun ársins: Martin Kaymer (Þýskalandi)Endurkoma ársins: Valentino Rossi (Ítalíu)Íþróttamaður fatlaðra á árinu: Verena Bentele (Þýskalandi)Íþróttapersóna ársins: Kelly Slater (Bandaríkjunum)Heiðursverðlaun: Zinedine Zidane (Frakklandi)Íþrótta-anda verðlaunin: Evrópska Ryder-liðiðSamfélagsverðlaunin: May El-Khalil, stofnandi Beirut maraþonsins. Erlendar Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Sjá meira
Tenniskappinn Rafael Nadal frá Spáni og skíðakonan Lindsay Vonn frá Bandaríkjunum fengu í dag Laureus-verðlaunin fyrir að vera besta íþróttafólk heimsins á árinu 2011. Spænska fótboltalandsliðið sem varð heimsmeistari í Suður-Afríku var kosið lið ársins. Rafael Nadal vann þrjú risamót á árinu; opna franska, Wimbledon-mótið og opna bandaríska mótið. Vonn vann brunkeppni Ólympíuleikana í Vancouver þrátt fyrir að hafa meiðst aðeins nokkrum dögum áður. Evrópska Ryder-liðið í golfi fékk sérstök verðlaun fyrir mesta Íþróttaandann en liðið vann dramatískan sigur á Bandaríkjunum í Ryderkeppninni.Laureus verðlaunin fyrir árið 2010:Íþróttamaður ársins: Rafael Nadal (Spánn)Íþróttakona ársins: Lindsey Vonn (Bandaríkjunum)Íþróttalið ársins: Spænska fótboltalandsliðiðUppgötvun ársins: Martin Kaymer (Þýskalandi)Endurkoma ársins: Valentino Rossi (Ítalíu)Íþróttamaður fatlaðra á árinu: Verena Bentele (Þýskalandi)Íþróttapersóna ársins: Kelly Slater (Bandaríkjunum)Heiðursverðlaun: Zinedine Zidane (Frakklandi)Íþrótta-anda verðlaunin: Evrópska Ryder-liðiðSamfélagsverðlaunin: May El-Khalil, stofnandi Beirut maraþonsins.
Erlendar Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Sjá meira