Hafraský 1. nóvember 2011 00:01 Lára Kristín Traustadóttir sendi okkur uppskriftina á netfangið jol@jol.is. Þessa uppskrift að „Hafraskýjum" sendi Lára Kristín Traustadóttir okkur. 100 gr. haframjöl (etv. þar af 25 gr. malaðar hnetur) 125 gr. sykur 100 gr. brætt smjör, kælt 2 stk. eggjahvítur - stífþeyttar. Haframjöli, sykri og bráðnu smjöri blandað saman í skál, eggjahvítum varlega samanvið. Sett á plötu með teskeið. Bakað við ca. 180° blástur í 8 mín. Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Helga Möller: Vill hafa alla fjölskylduna hjá sér á jólunum Jól Loftkökur Jól Svið í jólamatinn Jól Innbökuð nautalund á hátíðarborðið Jólin Dettur í hátíðargírinn þegar tréð er skreytt Jól Laufabrauðsmynstur og leturgerð Jól Göngum við í kringum... Jól Jólasveinarnir búa í helli Jól Þetta er sannkallað jólaþorp Jól Sálmur 72 - Nóttin var sú ágæt ein Jól
Þessa uppskrift að „Hafraskýjum" sendi Lára Kristín Traustadóttir okkur. 100 gr. haframjöl (etv. þar af 25 gr. malaðar hnetur) 125 gr. sykur 100 gr. brætt smjör, kælt 2 stk. eggjahvítur - stífþeyttar. Haframjöli, sykri og bráðnu smjöri blandað saman í skál, eggjahvítum varlega samanvið. Sett á plötu með teskeið. Bakað við ca. 180° blástur í 8 mín.
Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Helga Möller: Vill hafa alla fjölskylduna hjá sér á jólunum Jól Loftkökur Jól Svið í jólamatinn Jól Innbökuð nautalund á hátíðarborðið Jólin Dettur í hátíðargírinn þegar tréð er skreytt Jól Laufabrauðsmynstur og leturgerð Jól Göngum við í kringum... Jól Jólasveinarnir búa í helli Jól Þetta er sannkallað jólaþorp Jól Sálmur 72 - Nóttin var sú ágæt ein Jól