Jólagjafir til útlanda 1. nóvember 2011 00:01 Hér eru nokkrar hugmyndir að gjöfum fyrir vini og ættingja erlendis. Njála Íslensk klassík á hljóðbók. Íslendingar erlendis geta huggað sig við að bókmenntaarfurinn rýrnaði ekki í efnahagshruninu. Brennu-Njáls saga kostar 4.990 krónur í Eymundsson í Kringlunni.Húfa og vettlingar Íslenska ullin klikkar ekki. Notaleg gjöf sem hlýjar. Fæst í Islandia í Kringlunni á samtals 3.830 krónur.Lundi Grillhanski með lunda á er frábær gjöf til vina erlendis, sérstaklega ef þeir eru úr Eyjum. Fæst í Islandia í Kringlunni á 1.190 krónur.Myndabók frá Íslandi Myndir af íslenskri náttúru eru ágætis áminning til vina erlendis um kosti Íslands. Bókin Innanlands eftir Sigurgeir Sigurjónsson fæst á 2.900 krónur í Eymundsson í Kringlunni.Harðfiskur Fátt er íslenskara en harðfiskurinn. Nærandi og þjóðleg gjöf. 300 grömm af roðlausri ýsu fást á 1.798 krónur í Bónus. Jól Mest lesið Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Brekkur til að renna sér í Jólin Kjúklingur með ljúfu jólabragði Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Jólin Innbökuð nautalund á hátíðarborðið Jólin Á jólunum er gleði og gaman Jól Svona gerirðu graflax Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 3. desember Jól
Hér eru nokkrar hugmyndir að gjöfum fyrir vini og ættingja erlendis. Njála Íslensk klassík á hljóðbók. Íslendingar erlendis geta huggað sig við að bókmenntaarfurinn rýrnaði ekki í efnahagshruninu. Brennu-Njáls saga kostar 4.990 krónur í Eymundsson í Kringlunni.Húfa og vettlingar Íslenska ullin klikkar ekki. Notaleg gjöf sem hlýjar. Fæst í Islandia í Kringlunni á samtals 3.830 krónur.Lundi Grillhanski með lunda á er frábær gjöf til vina erlendis, sérstaklega ef þeir eru úr Eyjum. Fæst í Islandia í Kringlunni á 1.190 krónur.Myndabók frá Íslandi Myndir af íslenskri náttúru eru ágætis áminning til vina erlendis um kosti Íslands. Bókin Innanlands eftir Sigurgeir Sigurjónsson fæst á 2.900 krónur í Eymundsson í Kringlunni.Harðfiskur Fátt er íslenskara en harðfiskurinn. Nærandi og þjóðleg gjöf. 300 grömm af roðlausri ýsu fást á 1.798 krónur í Bónus.
Jól Mest lesið Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Brekkur til að renna sér í Jólin Kjúklingur með ljúfu jólabragði Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Jólin Innbökuð nautalund á hátíðarborðið Jólin Á jólunum er gleði og gaman Jól Svona gerirðu graflax Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 3. desember Jól