Meðfylgjandi myndir voru teknar á gamlárskvöld í miðbæ Reykjavíkur á skemmtistöðunum Nasa og Esju við Austurvöll.
Þá var bærinn troðfullur af fólki í gærkvöldi, 1. janúar, sem fagnaði komu nýs árs á veitingahúsunum Hvíta Perlan, Hressó, Bankinn, Austur og Hótel Borg.