Almenningur á rétt á að kynna sér símtalið 25. janúar 2011 15:08 „Ég vil að öll gögn verði birt nú þegar, það eru ýmsir fleiri sem vilja það innan Fjárlaganefndar," sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nefndarmaður í Fjárlaganefnd, á Alþingi í dag. Hún segir að Sjálfstæðismenn hafi óskað eftir því að það verði fundur í nefndinni á morgun þar sem verður sérstaklega tekið á trúnaði yfir símtali Davíðs Odssonar við Mervyn Kings bankastjóra Englandsbanka. Davíð hefur haldið fram að breski bankastjórinn hafi sagt að Íslendingar þyrftu ekki að borga Icesave skuldina. Þorgerður Katrín sagði vera þeirrar skoðunar að birta ætti bréfið strax. „Því ég tel að almenningur eigi rétt á því að kynna sér efni þessa samtals," sagði hún. Formaður og varaformaður Fjárlaganefndar hafi tekið fram að aðrir nefndarmenn í Fjárlanefndinni skyldu ekki tjá sig við fjölmiðla um efni símtalsins. „Við sem fengum símtöl frá fjölmiðlum, sögðum: Nei við munum ekki tjá okkur um þetta, hvorki já eða nei. Þannig ég tel ríka ástæðu fyrir alla þá þingmenn sem hér eru inni, og munu síðar taka afstöðu til Icesave málsins, að þeir líka eigi sama rétt og við fjárlaganefndarmenn að kynna sér efni og innihald samtalsins." Icesave Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira
„Ég vil að öll gögn verði birt nú þegar, það eru ýmsir fleiri sem vilja það innan Fjárlaganefndar," sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nefndarmaður í Fjárlaganefnd, á Alþingi í dag. Hún segir að Sjálfstæðismenn hafi óskað eftir því að það verði fundur í nefndinni á morgun þar sem verður sérstaklega tekið á trúnaði yfir símtali Davíðs Odssonar við Mervyn Kings bankastjóra Englandsbanka. Davíð hefur haldið fram að breski bankastjórinn hafi sagt að Íslendingar þyrftu ekki að borga Icesave skuldina. Þorgerður Katrín sagði vera þeirrar skoðunar að birta ætti bréfið strax. „Því ég tel að almenningur eigi rétt á því að kynna sér efni þessa samtals," sagði hún. Formaður og varaformaður Fjárlaganefndar hafi tekið fram að aðrir nefndarmenn í Fjárlanefndinni skyldu ekki tjá sig við fjölmiðla um efni símtalsins. „Við sem fengum símtöl frá fjölmiðlum, sögðum: Nei við munum ekki tjá okkur um þetta, hvorki já eða nei. Þannig ég tel ríka ástæðu fyrir alla þá þingmenn sem hér eru inni, og munu síðar taka afstöðu til Icesave málsins, að þeir líka eigi sama rétt og við fjárlaganefndarmenn að kynna sér efni og innihald samtalsins."
Icesave Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira