Wozniacki komst ekki í úrslitin í Melbourne Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2011 09:15 Wozniacki í viðureigninni gegn Na í morgun. Nordic Photos / Getty Images Danska tenniskonan Caroline Wozniacki verður að bíða enn um sinn eftir sínum fyrsta stórmótstitli en hún tapaði í morgun fyrir Li Na frá Kína í undanúrslitum í einliðaleik kvenna á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Wozniacki er í efsta sæti heimslistans og heldur því sæti þrátt fyrir tapið í morgun. Li Na er hins vegar fyrsta kínverska konan sem kemst í úrslit á stórmóti í tennis. Wozniacki er tvítug og var að spila í fyrsta sinn á stórmóti sem efsta kona heimslistans. Hún byrjaði mun betur í viðureigninni og vann fyrsta settið, 6-3. Hún var svo stigi frá því að vinna sigur í stöðunni 5-4 en Li Na náði að jafna og knýja fram sigur í settinu, 7-5. Na kláraði svo oddasettið, 6-3. Wozniacki komst í úrslit á opna bandaríska í fyrra en tapaði þá fyrir Kim Clijsters frá Belgíu í úrslitaleiknum. Clijsters komst í morgun í úrslitin eftir þægilegan sigur á Veru Zvonarevu frá Rússlandi, 6-3 og 6-3. Zvonareva er í öðru sæti heimslistans en Clijsters í því þriðja. Li Na var í ellefta sæti síðast þegar heimslistinn var gefinn út en mun væntanlega komst í hóp tíu efstu eftir góða frammistöðu í Melbourne. Úrslitaviðureign Clijsters og Na mun fara fram á laugardaginn. Erlendar Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Sjá meira
Danska tenniskonan Caroline Wozniacki verður að bíða enn um sinn eftir sínum fyrsta stórmótstitli en hún tapaði í morgun fyrir Li Na frá Kína í undanúrslitum í einliðaleik kvenna á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Wozniacki er í efsta sæti heimslistans og heldur því sæti þrátt fyrir tapið í morgun. Li Na er hins vegar fyrsta kínverska konan sem kemst í úrslit á stórmóti í tennis. Wozniacki er tvítug og var að spila í fyrsta sinn á stórmóti sem efsta kona heimslistans. Hún byrjaði mun betur í viðureigninni og vann fyrsta settið, 6-3. Hún var svo stigi frá því að vinna sigur í stöðunni 5-4 en Li Na náði að jafna og knýja fram sigur í settinu, 7-5. Na kláraði svo oddasettið, 6-3. Wozniacki komst í úrslit á opna bandaríska í fyrra en tapaði þá fyrir Kim Clijsters frá Belgíu í úrslitaleiknum. Clijsters komst í morgun í úrslitin eftir þægilegan sigur á Veru Zvonarevu frá Rússlandi, 6-3 og 6-3. Zvonareva er í öðru sæti heimslistans en Clijsters í því þriðja. Li Na var í ellefta sæti síðast þegar heimslistinn var gefinn út en mun væntanlega komst í hóp tíu efstu eftir góða frammistöðu í Melbourne. Úrslitaviðureign Clijsters og Na mun fara fram á laugardaginn.
Erlendar Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Sjá meira