Helga Margrét kastaði kúlunni í fyrsta sinn yfir fimmtán metra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2011 22:22 Helga Margrét Þorsteinsdóttir sýnir árangur sinn í dag. Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni bætti Íslandsmet ungkvenna (22 ára og yngri) í kúluvarpi á móti í Gautaborg í Svíþjóð í dag þegar hún kastaði kúlunni 15.01 metra. Helga ætlaði að keppa í fimmtarþraut innanhúss á sænska meistaramótinu í Norrköping á morgun en fékk smá eymsli í lærið á þriðjudag og hásin á miðvikudag og ákvað að hafa allan varann á og bíða með þrautina. „Þessi eymsli sem Helga fékk í vikunni eru ekki alvarleg heldur var ákveðið að taka enga áhættu þar sem Helga hefur verið heil síðan í september og mikilvægt að það haldist svo. Hún er aftur á móti komin í mjög gott form og leiðinlegt að hún gat ekki verið með í þrautinni," segir í fréttatilkynningu frá Vésteini Hafsteinssyni. Helga mun keppa á nýjan leik í kúluvarpi í Kaupmannahöfn á þriðjudag áður en hún fer heim aftur á fimmtudag. „Það verður tekin ákvörðun á mánudag um það hvort að hún reynir sig við aðra þraut eftir eina til tvær vikur þar sem hún er í formi að bæta Íslandmetið um ca. 200 stig og er það freistandi ef hún nær sér af þessum eymslum sem hrjáðu hana í vikunni. Það myndi líka gefa henni tækifæri á að keppa á EM í París í Mars, skrifar Vésteinn í fréttatilkynningunni. Innlendar Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni bætti Íslandsmet ungkvenna (22 ára og yngri) í kúluvarpi á móti í Gautaborg í Svíþjóð í dag þegar hún kastaði kúlunni 15.01 metra. Helga ætlaði að keppa í fimmtarþraut innanhúss á sænska meistaramótinu í Norrköping á morgun en fékk smá eymsli í lærið á þriðjudag og hásin á miðvikudag og ákvað að hafa allan varann á og bíða með þrautina. „Þessi eymsli sem Helga fékk í vikunni eru ekki alvarleg heldur var ákveðið að taka enga áhættu þar sem Helga hefur verið heil síðan í september og mikilvægt að það haldist svo. Hún er aftur á móti komin í mjög gott form og leiðinlegt að hún gat ekki verið með í þrautinni," segir í fréttatilkynningu frá Vésteini Hafsteinssyni. Helga mun keppa á nýjan leik í kúluvarpi í Kaupmannahöfn á þriðjudag áður en hún fer heim aftur á fimmtudag. „Það verður tekin ákvörðun á mánudag um það hvort að hún reynir sig við aðra þraut eftir eina til tvær vikur þar sem hún er í formi að bæta Íslandmetið um ca. 200 stig og er það freistandi ef hún nær sér af þessum eymslum sem hrjáðu hana í vikunni. Það myndi líka gefa henni tækifæri á að keppa á EM í París í Mars, skrifar Vésteinn í fréttatilkynningunni.
Innlendar Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira