Jólakæfa Ellý Ármanns skrifar 1. nóvember 2011 09:00 Þorgerður Sigurðardóttir sendi okkur þessa gómsætu uppskrift að jólakæfu. 1 kg. svínalifur, hökkuð 600 gr.svínaspekk, hakkað 1 dós gaffalbitar 1 - 2 laukar hakkaðir 4 msk smjör 5 msk hveiti 5 - 6 dl. mjólk (ekki verra að setja smá rjóma) 1 stk. grænmetisteningur 1 - 2 tsk. salt 1 - 2 tsk. svartur pipar 1 tsk negull 3 - 4 egg Hakkið lifur, spekk, gafalbita og lauk. Hægt er að kaupa lifrina og spekkið hakkað í ýmsum kjötbúðum t.d. Kjöthöllinni. Smjörið brætt og hveitið sett út í og þynnt með mjólkinni svo úr verði sósa. Kryddið og teningurinn sett í sósuna. Látið kólna. Eggin sett í sósuna eitt og eitt í einu og hrært. Lifrahakkinu hrært saman við. Bæta má við kryddi eftir smekk. Sett í eldfast mót eitt eða fleiri. Álpappír settur yfir mótið og soðið í vatnsbaði í ofni við 200° C í eina klst. Pappírinn tekinn af síðustu 15 mín. Berið kæfuna fram heita eða kalda. Tilbreyting: Létt steikið sveppi og setjið yfir kæfuna þegar hún er borin fram. Harðsteikið bacon og leggið yfir kæfuna. Berið fram með rúgbrauði, súrum gúrkum og rauðkáli. Jólamatur Svínakjöt Uppskriftir Mest lesið Eitt elsta hús landsins á sér jólasögu Jólin Fagurkeri með fastmótaðar hefðir Jól Allir í bað á Þorláksmessu Jól Glys og glamúr um hátíðarnar Jól Gilsbakkaþula Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Sálmur 82 - Heims um ból Jól Hurðaskellir er skemmtilegastur Jól Kærastinn gerði ekki eins og pabbi Jól Auðvelt að finna réttu gjöfina Jól
Þorgerður Sigurðardóttir sendi okkur þessa gómsætu uppskrift að jólakæfu. 1 kg. svínalifur, hökkuð 600 gr.svínaspekk, hakkað 1 dós gaffalbitar 1 - 2 laukar hakkaðir 4 msk smjör 5 msk hveiti 5 - 6 dl. mjólk (ekki verra að setja smá rjóma) 1 stk. grænmetisteningur 1 - 2 tsk. salt 1 - 2 tsk. svartur pipar 1 tsk negull 3 - 4 egg Hakkið lifur, spekk, gafalbita og lauk. Hægt er að kaupa lifrina og spekkið hakkað í ýmsum kjötbúðum t.d. Kjöthöllinni. Smjörið brætt og hveitið sett út í og þynnt með mjólkinni svo úr verði sósa. Kryddið og teningurinn sett í sósuna. Látið kólna. Eggin sett í sósuna eitt og eitt í einu og hrært. Lifrahakkinu hrært saman við. Bæta má við kryddi eftir smekk. Sett í eldfast mót eitt eða fleiri. Álpappír settur yfir mótið og soðið í vatnsbaði í ofni við 200° C í eina klst. Pappírinn tekinn af síðustu 15 mín. Berið kæfuna fram heita eða kalda. Tilbreyting: Létt steikið sveppi og setjið yfir kæfuna þegar hún er borin fram. Harðsteikið bacon og leggið yfir kæfuna. Berið fram með rúgbrauði, súrum gúrkum og rauðkáli.
Jólamatur Svínakjöt Uppskriftir Mest lesið Eitt elsta hús landsins á sér jólasögu Jólin Fagurkeri með fastmótaðar hefðir Jól Allir í bað á Þorláksmessu Jól Glys og glamúr um hátíðarnar Jól Gilsbakkaþula Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Sálmur 82 - Heims um ból Jól Hurðaskellir er skemmtilegastur Jól Kærastinn gerði ekki eins og pabbi Jól Auðvelt að finna réttu gjöfina Jól