Sigmar hættur sem Eurovision-þulur 23. febrúar 2011 09:00 Hættur Sigmar Guðmundsson ætlar ekki að lýsa Eurovision í ár en útvarpskonan góðkunna Hrafnhildur Halldórsdóttir ætlar að fylla hans skarð. „Ástæðurnar fyrir þessari ákvörðun minni nú eru tvær; annars vegar hef ég nóg á minni könnu og hins vegar fannst mér kominn tími til að hleypa öðrum að,“ segir Sigmar Guðmundsson, sem hefur ákveðið að segja skilið við Eurovision eftir að hafa lýst þessari vinsælu söngvakeppni í fimm ár í Sjónvarpinu. Sigmar segist hafa verið kominn á endastöð á ferli sínum sem Eurovision-kynnir og hann segist ekki eiga eftir að sakna alls umstangsins og vinnunnar sem fylgi keppninni. „Nei, ég ætla bara að njóta þess að horfa á hana í sjónvarpinu og pæla aðeins í lögunum.“ Útvarpskonunnni Hrafnhildi Halldórsdóttur hefur verið falið að taka við starfi Sigmars en hún hefur farið í nokkrar Eurovision-keppnir á vegum Rásar 2. Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri RÚV, segir óneitanlega eftirsjá að Sigmari en er jafn viss um að Hrafnhildur eigi eftir að fylla skarð hans með miklum bravúr. „Ég lærði í Austurríki og kann því þýsku og var því mjög spennt fyrir þessu verkefni,“ segir Hrafnhildur í samtali við Fréttablaðið. Hún hefur reyndar farið tvívegis út í Eurovision fyrir Rás 2 en aldrei sem þulur. Sigmar segir margt standa upp úr á sínum Eurovision-ferli, hans fyrsta keppni hafi til að mynda verið með Silvíu Nótt í Grikklandi, árið eftir hafi samsæriskenningarnar um austurblokkina víðfrægu fengið byr undir báða vængi og svo megi ekki gleyma silfurævintýri Jóhönnu Guðrúnar Jónsdóttur í Moskvu. „Maður hefur eiginlega upplifað allar tilfinningarnar.“- fggf Lífið Tengdar fréttir Dylan svaraði ekki Simon Paul Simon reyndi að fá gamla félaga sinn Bob Dylan til að syngja með sér á nýjustu plötu sinni en án árangurs. Simon var ekki sáttur við að Dylan skyldi ekki svara erindi sínu. 23. febrúar 2011 14:00 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira
„Ástæðurnar fyrir þessari ákvörðun minni nú eru tvær; annars vegar hef ég nóg á minni könnu og hins vegar fannst mér kominn tími til að hleypa öðrum að,“ segir Sigmar Guðmundsson, sem hefur ákveðið að segja skilið við Eurovision eftir að hafa lýst þessari vinsælu söngvakeppni í fimm ár í Sjónvarpinu. Sigmar segist hafa verið kominn á endastöð á ferli sínum sem Eurovision-kynnir og hann segist ekki eiga eftir að sakna alls umstangsins og vinnunnar sem fylgi keppninni. „Nei, ég ætla bara að njóta þess að horfa á hana í sjónvarpinu og pæla aðeins í lögunum.“ Útvarpskonunnni Hrafnhildi Halldórsdóttur hefur verið falið að taka við starfi Sigmars en hún hefur farið í nokkrar Eurovision-keppnir á vegum Rásar 2. Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri RÚV, segir óneitanlega eftirsjá að Sigmari en er jafn viss um að Hrafnhildur eigi eftir að fylla skarð hans með miklum bravúr. „Ég lærði í Austurríki og kann því þýsku og var því mjög spennt fyrir þessu verkefni,“ segir Hrafnhildur í samtali við Fréttablaðið. Hún hefur reyndar farið tvívegis út í Eurovision fyrir Rás 2 en aldrei sem þulur. Sigmar segir margt standa upp úr á sínum Eurovision-ferli, hans fyrsta keppni hafi til að mynda verið með Silvíu Nótt í Grikklandi, árið eftir hafi samsæriskenningarnar um austurblokkina víðfrægu fengið byr undir báða vængi og svo megi ekki gleyma silfurævintýri Jóhönnu Guðrúnar Jónsdóttur í Moskvu. „Maður hefur eiginlega upplifað allar tilfinningarnar.“- fggf
Lífið Tengdar fréttir Dylan svaraði ekki Simon Paul Simon reyndi að fá gamla félaga sinn Bob Dylan til að syngja með sér á nýjustu plötu sinni en án árangurs. Simon var ekki sáttur við að Dylan skyldi ekki svara erindi sínu. 23. febrúar 2011 14:00 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira
Dylan svaraði ekki Simon Paul Simon reyndi að fá gamla félaga sinn Bob Dylan til að syngja með sér á nýjustu plötu sinni en án árangurs. Simon var ekki sáttur við að Dylan skyldi ekki svara erindi sínu. 23. febrúar 2011 14:00