Semur við One Little Indian 18. mars 2011 08:00 Semur við One Little Indian Kalli kemur tónlist sinni á framfæri erlendis og heldur í tónleikaferðalag um Evrópu og Bandaríkin í sumar. Hann spilar á Græna hattinum á Akureyri á morgun.Fréttablaðið/vilhelm Nýjasta plata tónlistarmannsins Kalla kemur út á erlendri grundu í maí. Hann hefur samið við breska plötufyrirtækið One Little Indian. Tónlistarmaðurinn Karl Henry Hákonarson, betur þekktur sem Kalli, hefur gert plötusamning við breska útgáfufyrirtækið One Little Indian. Fyrirtækið mun gefa út nýjustu plötu Kalla, Last Train Home, og áætlað er að platan komi út í Evrópu, Bandaríkjunum, Ástralíu og Japan í maí. Kalli segist hafa fengið mjög góð viðbrögð við plötunni á Íslandi og er því spenntur fyrir erlendu útgáfunni. „Ég hef starfað með One Little Indian áður. Ég vann með þeim þegar ég var í hljómsveitinni Tenderfoot og við gáfum út plötu hjá þeim árið 2005. Fyrstu sólóplötuna mína gaf ég líka út hjá þeim. Ég sagði svo skilið við þá fyrir tveimur árum og í raun er þetta endurnýjun á samstarfi okkar. Þetta er allt mjög jákvætt og gott," segir Kalli en hann mun fylgja plötunni eftir í sumar og ferðast um Evrópu og Bandaríkin. „Ég er alveg rosalega spenntur." Kalli segist vera byrjaður að huga að nýrri plötu, rétt aftast í kollinum. „Maður er alltaf að semja einhver ný lög. Ég hef líka verið að semja íslenska texta fyrir aðra. Mér finnst gaman að semja íslenska texta, en það tekst ekki öllum að koma lögunum sínum á framfæri á erlendri grundu á íslensku. Það er lítill markaður hér og ég vil koma tónlistinni minni sem lengst." Á laugardaginn mun Kalli halda tónleika á Græna hattinum á Akureyri. Þar mun hann spila lög af nýjustu plötunni, Last Train Home. „Ég hef ekki spilað fyrir norðan í tvö ár, svo ég er mjög spenntur fyrir tónleikunum á laugardaginn." Tónleikarnir hefjast klukkan 22.00 og er forsala hafin í verslun Eymundsson á Glerártorgi. - eeh Lífið Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira
Nýjasta plata tónlistarmannsins Kalla kemur út á erlendri grundu í maí. Hann hefur samið við breska plötufyrirtækið One Little Indian. Tónlistarmaðurinn Karl Henry Hákonarson, betur þekktur sem Kalli, hefur gert plötusamning við breska útgáfufyrirtækið One Little Indian. Fyrirtækið mun gefa út nýjustu plötu Kalla, Last Train Home, og áætlað er að platan komi út í Evrópu, Bandaríkjunum, Ástralíu og Japan í maí. Kalli segist hafa fengið mjög góð viðbrögð við plötunni á Íslandi og er því spenntur fyrir erlendu útgáfunni. „Ég hef starfað með One Little Indian áður. Ég vann með þeim þegar ég var í hljómsveitinni Tenderfoot og við gáfum út plötu hjá þeim árið 2005. Fyrstu sólóplötuna mína gaf ég líka út hjá þeim. Ég sagði svo skilið við þá fyrir tveimur árum og í raun er þetta endurnýjun á samstarfi okkar. Þetta er allt mjög jákvætt og gott," segir Kalli en hann mun fylgja plötunni eftir í sumar og ferðast um Evrópu og Bandaríkin. „Ég er alveg rosalega spenntur." Kalli segist vera byrjaður að huga að nýrri plötu, rétt aftast í kollinum. „Maður er alltaf að semja einhver ný lög. Ég hef líka verið að semja íslenska texta fyrir aðra. Mér finnst gaman að semja íslenska texta, en það tekst ekki öllum að koma lögunum sínum á framfæri á erlendri grundu á íslensku. Það er lítill markaður hér og ég vil koma tónlistinni minni sem lengst." Á laugardaginn mun Kalli halda tónleika á Græna hattinum á Akureyri. Þar mun hann spila lög af nýjustu plötunni, Last Train Home. „Ég hef ekki spilað fyrir norðan í tvö ár, svo ég er mjög spenntur fyrir tónleikunum á laugardaginn." Tónleikarnir hefjast klukkan 22.00 og er forsala hafin í verslun Eymundsson á Glerártorgi. - eeh
Lífið Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira