María Birta í einkaflugmannsnám 29. mars 2011 08:00 Verslunareigandi, kafari, leikkona og flugmaður. María Birta er með mörg járn í eldinum. Fréttablaðið/Vilhelm „Áramótaheitið mitt var að gera eitthvað nýtt í hverri viku. Í þessari viku ákvað ég að læra flugmanninn en í þeirri síðustu litaði ég hárið á mér bleikt," segir María Birta Bjarnadóttir, leikkona og verslunareigandi. María Birta stefnir á að skella sér í einkaflugmannsnám strax í haust en hana hefur lengi dreymt um að fljúga um loftin blá. „Mamma mín er flugfreyja og amma var flugfreyja. Mig langaði ekkert í það starf heldur dreymdi mig um að stýra vélinni," segir María Birta en hún er svo sannarlega með mörg járn í eldinum enda að undirbúa sig undir aðalhlutverkið í myndinni Svartur á leik ásamt því að reka tvær verslanir í miðbænum. María Birta hefur ákveðið að sameina báðar búðir sínar, Altari og skóverslunina Maníu, í húsnæði þeirrar síðarnefndu „Vinkona mín kom með þessa hugmynd fyrir nokkrum dögum en ég var ekki alveg viss enda erfitt að loka einhverju sem þér þykir orðið svona vænt um. En það er auðveldara og hagstæðara að reka eina búð en tvær. Nú er ég byrjuð að pakka Altari ofan í kassa og ætla að fara að ráðast í breytingar á Maníu eftir nokkra daga," segir María Birta en Altari lokaði í gær. „Ég var með köfun, að læra að spila á gítar og fara í einkaflugmanninn á lista yfir hluti sem ég vildi gera á þessu ári. Ég læri köfun í sumar, keypti mér gítar fyrir stuttu og búin að taka ákvörðun um flugnám. Þetta er því allt að smella." - áp Lífið Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
„Áramótaheitið mitt var að gera eitthvað nýtt í hverri viku. Í þessari viku ákvað ég að læra flugmanninn en í þeirri síðustu litaði ég hárið á mér bleikt," segir María Birta Bjarnadóttir, leikkona og verslunareigandi. María Birta stefnir á að skella sér í einkaflugmannsnám strax í haust en hana hefur lengi dreymt um að fljúga um loftin blá. „Mamma mín er flugfreyja og amma var flugfreyja. Mig langaði ekkert í það starf heldur dreymdi mig um að stýra vélinni," segir María Birta en hún er svo sannarlega með mörg járn í eldinum enda að undirbúa sig undir aðalhlutverkið í myndinni Svartur á leik ásamt því að reka tvær verslanir í miðbænum. María Birta hefur ákveðið að sameina báðar búðir sínar, Altari og skóverslunina Maníu, í húsnæði þeirrar síðarnefndu „Vinkona mín kom með þessa hugmynd fyrir nokkrum dögum en ég var ekki alveg viss enda erfitt að loka einhverju sem þér þykir orðið svona vænt um. En það er auðveldara og hagstæðara að reka eina búð en tvær. Nú er ég byrjuð að pakka Altari ofan í kassa og ætla að fara að ráðast í breytingar á Maníu eftir nokkra daga," segir María Birta en Altari lokaði í gær. „Ég var með köfun, að læra að spila á gítar og fara í einkaflugmanninn á lista yfir hluti sem ég vildi gera á þessu ári. Ég læri köfun í sumar, keypti mér gítar fyrir stuttu og búin að taka ákvörðun um flugnám. Þetta er því allt að smella." - áp
Lífið Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira