Besta gjöfin að fá hann heim Sunna Valgerðardóttir skrifar 26. maí 2011 07:00 Leif Magnús hlakkar mikið til að flytja aftur til Íslands. Fjölskyldan er nú á fullu að undirbúa komu drengsins. Óskar p. friðriksson „Ég hef ekki fengið betri afmælisgjöf um ævina,“ segir Óskar P. Friðriksson, afi Leifs Magnúsar Grétarssonar, átta ára. Leif Magnús flytur til föðurfjölskyldu sinnar í Vestmannaeyjum frá Noregi 19. júní næstkomandi, á afmælisdegi afa síns. Móðir Leifs Magnúsar, Heidi Thisland Jensen, var stungin til bana af kærasta sínum í bænum Mandal í Noregi í mars síðastliðnum. Faðir drengsins, Grétar Óskarsson, fékk í kjölfarið forræði yfir honum eftir að fjölskylda hans fór til Noregs eftir andlát móðurinnar og hitti norsk barnaverndaryfirvöld. Drengurinn hefur dvalið hjá aðstandendum í Noregi eftir að móðir hans lést. Óskar fékk símtal á sunnudagskvöld þar sem honum var tjáð að Leif Magnús kæmi til Íslands á afmælisdeginum hans. „Þau koma fimm með honum og ætla að stoppa með honum í viku,“ segir Óskar. Hann hyggst sýna ættingjum Leifs Magnúsar umhverfið við gosstöðvarnar hjá Vatnajökli, verði þar orðið óhætt að vera. „Þau voru reyndar að hugsa með sér hvort þau þyrftu að taka skip, vegna gossins,“ segir hann. „En við vonum að því verði lokið svo við getum sýnt þeim þetta magnaða umhverfi.“ Leif Magnús hefur dvalið nokkuð hjá föðurfjölskyldu sinni í Vestmannaeyjum á síðustu árum og mun hefja skólagöngu þar á ný í haust. Vestmannaeyjar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
„Ég hef ekki fengið betri afmælisgjöf um ævina,“ segir Óskar P. Friðriksson, afi Leifs Magnúsar Grétarssonar, átta ára. Leif Magnús flytur til föðurfjölskyldu sinnar í Vestmannaeyjum frá Noregi 19. júní næstkomandi, á afmælisdegi afa síns. Móðir Leifs Magnúsar, Heidi Thisland Jensen, var stungin til bana af kærasta sínum í bænum Mandal í Noregi í mars síðastliðnum. Faðir drengsins, Grétar Óskarsson, fékk í kjölfarið forræði yfir honum eftir að fjölskylda hans fór til Noregs eftir andlát móðurinnar og hitti norsk barnaverndaryfirvöld. Drengurinn hefur dvalið hjá aðstandendum í Noregi eftir að móðir hans lést. Óskar fékk símtal á sunnudagskvöld þar sem honum var tjáð að Leif Magnús kæmi til Íslands á afmælisdeginum hans. „Þau koma fimm með honum og ætla að stoppa með honum í viku,“ segir Óskar. Hann hyggst sýna ættingjum Leifs Magnúsar umhverfið við gosstöðvarnar hjá Vatnajökli, verði þar orðið óhætt að vera. „Þau voru reyndar að hugsa með sér hvort þau þyrftu að taka skip, vegna gossins,“ segir hann. „En við vonum að því verði lokið svo við getum sýnt þeim þetta magnaða umhverfi.“ Leif Magnús hefur dvalið nokkuð hjá föðurfjölskyldu sinni í Vestmannaeyjum á síðustu árum og mun hefja skólagöngu þar á ný í haust.
Vestmannaeyjar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira