Gyllenhaal á ystu nöf á Íslandi 21. júní 2011 16:00 Hrikaleg ferð Bear Grylls viðurkennir að ferðin til Íslands hafi verið hrikaleg og að hann hafi virkilega reynt á þolmörk Hollywood-stjörnunnar Jake Gyllenhaal uppá Eyjafjallajökli. Ævintýramaðurinn Bear Grylls segir að ferð sín og Hollywood-stjörnunnar Jakes Gyllenhaal til Íslands hafi tekið virkilega á og þeir hafi þurft að horfast í augu við alvöru hættur. Eins og Fréttablaðið greindi frá í apríl heimsóttu Grylls og Gyllenhaal landið til að taka upp efni fyrir sjónvarpsþáttaröðina Man vs. Wild en tökurnar fóru fram í grennd við Eyjafjallajökul og Fimmvörðuháls. Grylls ræddi um ferðlagið til Íslands við vefsíðuna Whatsontv.com og ævintýramaðurinn virtist hæstánægður með ferðina. „Fyrir nokkrum vikum fór ég með Jake Gyllenhaal til Íslands til að taka upp efni fyrir Born Survivor en Jake er sá leikari sem sagður hefur verið í besta forminu í Hollywood. Jake lýsti því yfir að hann vildi láta reyna á sig og honum varð að ósk sinni á Íslandi."Grylls segir þá hafa upplifað allskyns brjálaða hluti hér á landi. „Við sváfum í snjóhelli, fórum yfir vatnsmiklar ár og svo var það þetta hrikalega rok sem gerði okur lífið leitt." Ævintýramaðurinn bætir því við að hann hafi um tíma orðið eilítið stressaður, hann hafi verið búinn að lofa umboðsmanni Gyllenhaals að koma honum ósködduðum til byggða. „Það tókst og Gyllenhaal var algjörlega frábær." Þættir Bear Grylls hafa notið mikilla vinsælda um allan heim en í nýjust þáttaröðinni fá frægir einstaklingar á borð við Gyllenhaal, Will Ferrell og Ben Stiller tækifæri til að takast á við óblíð náttúröfl. Íslandsþátturinn verður frumsýndur í ágúst. - fgg Lífið Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Ævintýramaðurinn Bear Grylls segir að ferð sín og Hollywood-stjörnunnar Jakes Gyllenhaal til Íslands hafi tekið virkilega á og þeir hafi þurft að horfast í augu við alvöru hættur. Eins og Fréttablaðið greindi frá í apríl heimsóttu Grylls og Gyllenhaal landið til að taka upp efni fyrir sjónvarpsþáttaröðina Man vs. Wild en tökurnar fóru fram í grennd við Eyjafjallajökul og Fimmvörðuháls. Grylls ræddi um ferðlagið til Íslands við vefsíðuna Whatsontv.com og ævintýramaðurinn virtist hæstánægður með ferðina. „Fyrir nokkrum vikum fór ég með Jake Gyllenhaal til Íslands til að taka upp efni fyrir Born Survivor en Jake er sá leikari sem sagður hefur verið í besta forminu í Hollywood. Jake lýsti því yfir að hann vildi láta reyna á sig og honum varð að ósk sinni á Íslandi."Grylls segir þá hafa upplifað allskyns brjálaða hluti hér á landi. „Við sváfum í snjóhelli, fórum yfir vatnsmiklar ár og svo var það þetta hrikalega rok sem gerði okur lífið leitt." Ævintýramaðurinn bætir því við að hann hafi um tíma orðið eilítið stressaður, hann hafi verið búinn að lofa umboðsmanni Gyllenhaals að koma honum ósködduðum til byggða. „Það tókst og Gyllenhaal var algjörlega frábær." Þættir Bear Grylls hafa notið mikilla vinsælda um allan heim en í nýjust þáttaröðinni fá frægir einstaklingar á borð við Gyllenhaal, Will Ferrell og Ben Stiller tækifæri til að takast á við óblíð náttúröfl. Íslandsþátturinn verður frumsýndur í ágúst. - fgg
Lífið Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira