Góð áhrif íslenskra jurta 5. júlí 2011 22:30 Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir, nálastungu- og grasalæknir, yfirfærði kínversk fræði á íslenskar jurtir. Fréttablaðið/Stefán Bókin Íslenskar lækningajurtir eftir Arnbjörgu Lindu Jóhannsdóttur, nálastungu- og grasalækni, hefur verið endurútgefin. Í nýrri útgáfu hefur kynningu á kínverskri læknisfræði verið bætt við. „Kínverskar lækningar eru önnur leið til sjúkdómsgreiningar en hin hefðbundna vestræna leið. Kínverska kerfið á í raun miklu betur við jurtir," útskýrir Arnbjörg Linda en hún nam kínverskar lækningar í Englandi eftir að hafa menntað sig í nálastungu- og grasalækningum þar ytra. „Ég fór út í kínverska læknisfræði til að öðlast betri skilning á viðfangsefninu en kínverska kerfið er elsta kerfi sem jurtir hafa verið greindar eftir," útskýrir Arnbjörg. Í bókinni yfirfærir hún kínversku fræðin á flestar íslensku jurtanna og útskýrir eiginleika hverrar jurtar bæði samkvæmt kínverska kerfinu og því vestræna. „Þetta er í fyrsta sinn sem kínversk læknisfræði er kynnt á íslensku máli," segir Arnbjörg. Bókin er skreytt bæði teikningum og ljósmyndum. Hverri jurt er lýst og hvar hún vex, hvaða hlutar hennar eru nýttir og hvenær á að tína hana. Þá eru lýsingar á hvernig á að búa til te, bakstra eða krem úr jurtunum. Nánari upplýsingar um kínverska læknisfræði eru á síðunni nalastungur.is. heida@frettabladid.is Heilsa Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Fleiri fréttir Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Sjá meira
Bókin Íslenskar lækningajurtir eftir Arnbjörgu Lindu Jóhannsdóttur, nálastungu- og grasalækni, hefur verið endurútgefin. Í nýrri útgáfu hefur kynningu á kínverskri læknisfræði verið bætt við. „Kínverskar lækningar eru önnur leið til sjúkdómsgreiningar en hin hefðbundna vestræna leið. Kínverska kerfið á í raun miklu betur við jurtir," útskýrir Arnbjörg Linda en hún nam kínverskar lækningar í Englandi eftir að hafa menntað sig í nálastungu- og grasalækningum þar ytra. „Ég fór út í kínverska læknisfræði til að öðlast betri skilning á viðfangsefninu en kínverska kerfið er elsta kerfi sem jurtir hafa verið greindar eftir," útskýrir Arnbjörg. Í bókinni yfirfærir hún kínversku fræðin á flestar íslensku jurtanna og útskýrir eiginleika hverrar jurtar bæði samkvæmt kínverska kerfinu og því vestræna. „Þetta er í fyrsta sinn sem kínversk læknisfræði er kynnt á íslensku máli," segir Arnbjörg. Bókin er skreytt bæði teikningum og ljósmyndum. Hverri jurt er lýst og hvar hún vex, hvaða hlutar hennar eru nýttir og hvenær á að tína hana. Þá eru lýsingar á hvernig á að búa til te, bakstra eða krem úr jurtunum. Nánari upplýsingar um kínverska læknisfræði eru á síðunni nalastungur.is. heida@frettabladid.is
Heilsa Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Fleiri fréttir Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent